Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 44

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 44
88 NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U RIN N II. ÚTRÆN FJALLMYNDUN. Útrænir kraftar gela hvorki lilaðið upp fjöll né lyft þeim upp. Innræn sköpun, up])hleðsla eða lyfting, verður að hal'a farið fram, áður en útræna sköpunin hefur af nokkru að taka, því að hennar verk er tómt niðurrif eða rof. Verkfæri liinnar útrænu sköpunar eru einkum: vatn í ýmsum myndum, rennandi eða í jafnvægi (sjór og stöðuvötn) eða frosið, og svo vindarnir. Mjög er það álitamál, live mikinn þátt rennandi vatn á i lands- lagsmyndun hér á landi, en varla verður hér benl á nokkra ein- slaka liæð, sem fjall geli lieitið, og eigi lögun sína eða stærstu drætti eingöngu að þakka rofi rennandi vatns. Vel má vera, að ár og lækir eigi samt verulegan þátt í myndun dala á blágrýtis- svæðum landsins, en vegsummerkin eru með öllu liorfin fyrir af- köstum jöklanna, sem þar hafa alls staðar rekið smiðshöggið á hina eiginlegu dalmyndun. En lækir eða smáár bafa selt svip sinn á hlíðar flestra fjalla með því að grafa í þær rásir og gil, en rista sjaldan verulega djúpt að tiltölu við stærð fjallanna. Slílc gil sjásl ágætlega tilsýndar úr Reykjavík í liliðum Esjunnar. Ennfremur sést vel, hvernig hergmylsnan, sem lir giljunum kom, hefur hrúg- ast upp i aurageira neðan við hlíðarnar og neðst i þeim. Geirar þessir eru (il að sjá eins og þríhyrnur með eill hornið uppi i gil- mynninu, en hin á jafnslétlu. Þetta fvrirbrigði getur að líla í flest- um fjallshliðum hér á landi, en vantar þó, er um mjög ung eld- fjöll er að ræða eða önnur fjöll úr svo gljúpu bergi, að það heldur ekki vatni. Sjórinn hefur verið ákaflega stórvirkur við strendur landsins, og er það enn. í úthöfum, eins og hér, er talið, að sjávargangsins geti gætt niður í h. u. b. 200 m dýpi. En varla er um verulegt rof af lians völdum að ræða dýpra en 50—100 efslu metrana, og mest- ur er máttur hans uppi við yfirhorðið. Sjónum má því líkja við sög með þykku blaði, sem sagar í lárétta stefnu inn í klettaströnd landsins um sjávarmál og rétt neðan við ])að, líkt og skógarhöggs- maður sagar inn i trjáslofn. En sá er munurinn, að í trjástofninn má saga djúpa skoru, án þess að tréð haggist við, en landið hryn- ur niður jafnóðum og sjórinn grefur inn undir ])að. Sjórinn mylur grjótið, sem ofan hrynur, enn smærra og skolar því út og niður i meira dýpi, þar sem síður gætir ölduróts og strauma. Þannig myndast landgrunnin, fremur lialla- og mishæðalitlir fletir með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.