Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 44
88
NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U RIN N
II. ÚTRÆN FJALLMYNDUN.
Útrænir kraftar gela hvorki lilaðið upp fjöll né lyft þeim upp.
Innræn sköpun, up])hleðsla eða lyfting, verður að hal'a farið
fram, áður en útræna sköpunin hefur af nokkru að taka, því að
hennar verk er tómt niðurrif eða rof.
Verkfæri liinnar útrænu sköpunar eru einkum: vatn í ýmsum
myndum, rennandi eða í jafnvægi (sjór og stöðuvötn) eða frosið,
og svo vindarnir.
Mjög er það álitamál, live mikinn þátt rennandi vatn á i lands-
lagsmyndun hér á landi, en varla verður hér benl á nokkra ein-
slaka liæð, sem fjall geli lieitið, og eigi lögun sína eða stærstu
drætti eingöngu að þakka rofi rennandi vatns. Vel má vera, að
ár og lækir eigi samt verulegan þátt í myndun dala á blágrýtis-
svæðum landsins, en vegsummerkin eru með öllu liorfin fyrir af-
köstum jöklanna, sem þar hafa alls staðar rekið smiðshöggið á
hina eiginlegu dalmyndun. En lækir eða smáár bafa selt svip sinn
á hlíðar flestra fjalla með því að grafa í þær rásir og gil, en rista
sjaldan verulega djúpt að tiltölu við stærð fjallanna. Slílc gil sjásl
ágætlega tilsýndar úr Reykjavík í liliðum Esjunnar. Ennfremur
sést vel, hvernig hergmylsnan, sem lir giljunum kom, hefur hrúg-
ast upp i aurageira neðan við hlíðarnar og neðst i þeim. Geirar
þessir eru (il að sjá eins og þríhyrnur með eill hornið uppi i gil-
mynninu, en hin á jafnslétlu. Þetta fvrirbrigði getur að líla í flest-
um fjallshliðum hér á landi, en vantar þó, er um mjög ung eld-
fjöll er að ræða eða önnur fjöll úr svo gljúpu bergi, að það heldur
ekki vatni.
Sjórinn hefur verið ákaflega stórvirkur við strendur landsins,
og er það enn. í úthöfum, eins og hér, er talið, að sjávargangsins
geti gætt niður í h. u. b. 200 m dýpi. En varla er um verulegt rof
af lians völdum að ræða dýpra en 50—100 efslu metrana, og mest-
ur er máttur hans uppi við yfirhorðið. Sjónum má því líkja við
sög með þykku blaði, sem sagar í lárétta stefnu inn í klettaströnd
landsins um sjávarmál og rétt neðan við ])að, líkt og skógarhöggs-
maður sagar inn i trjáslofn. En sá er munurinn, að í trjástofninn
má saga djúpa skoru, án þess að tréð haggist við, en landið hryn-
ur niður jafnóðum og sjórinn grefur inn undir ])að. Sjórinn mylur
grjótið, sem ofan hrynur, enn smærra og skolar því út og niður
i meira dýpi, þar sem síður gætir ölduróts og strauma. Þannig
myndast landgrunnin, fremur lialla- og mishæðalitlir fletir með