Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 73

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 73
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 117 Ef sett er lítið af alkali-polysúlfíði í slíka upplausn (0,4—0,8 g pr. tonn) þá sundrar kolsýran í vatninu því svo út fellur brenni- steinn, sem tekur gullið með sér. En af þvi að þetta grugg er mjög fíngert og erfitt að skilja það frá vatninu, reyndist betra að láta dálítið af uppleystu koparsalti með i vatnið. Ivoparinn myndar þá koparsúlfíð með brennisteininum og gruggið verður grófara og siast betur. Venjulegar síur myndu þó fljótt stiflast af þessu gruggi, en Haber og félögum hans tókst brátt að búa til síur sem dugðu vel, en voru þó einfaldar og ódýrar, og var eftir þessar undirbúnings-tilraunir talið að ekki þyrfti nema fá mg gulls að vera í tonni til þess að borga allan kostnað við að halda út skipi með nauðsynlegum tækjum til vinnslunnar og að eitt eða tvö mg framyfir myndu gefa góðan hagnað. Næst var svo að prófa sjóinn sjálfan. 1 þvi skyni var gerður út rannsóknarleiðangur og sýnishorn tekin og rannsökuð á Atlants- hafi víðsvegar, allt frá Evrópuströndum til Norður- og Suður- Ameríku. En árangurinn stakk mjög i stúf við þær hugmyndir, sem menn höfðu gert sér, því það kom í ljós að hvergi fannst svo mikið gull að neitt nálgaðist það sem menn höfðu áður talið að væri í öllum úthöfum. Þessi árangur kom svo óvænt og virtist, þegar litið var á hinar fyrri rannsóknir, svo ótrúlegur, að menn vildu ekki gera sig ánægða með að láta þar við silja, og var nú tekið það ráð að safna enn fleiri sýnishornum, úr öllum höfum, til rannsóknar. Fengu Þjóðverjarnir í lið mcð sér visindamenn og rannsóknarstofnanir víðsvegar um heim, svo og ýms gufusldpafélög og voru alls mörg þúsund sýnishorn tekin, send til Þýzkalands og rannsökuð þar. En árangurinn varð aðeins staðfesting á hinum fyrstu niðurstöð- um þeirra. Rannsóknir þessar hafa algerlega skorið úr um það, að ekki er til neinnar tekniskrar vinnslu að hugsa á því gulli, sem í sjón- um er. Ef til vill eru rannsóknirnar til einhverra nota fyrir jarð- fræðinga og haffræðinga og síðast en ekki sízt eru þær míkró- analytiskt meistaraverk, sem vel er vert að gel'a gætur. Af því að þær eru „í principinu“ ekki sérlega flóknar, en gefa hinsvegar góða liugmynd um hve margt er að varast og hve geysimikillar nákvæmni verður að gæta við slíka vinnu, þá ætla eg að reyna að lýsa aðferðinni i aðalatriðum. Það segir sig sjálí't að liina nákvæmustu aðgæzlu varð að liafa á öllum efnum og áhöldum sem noluð voru við rannsóknirnar. Gull er í raun og veru mjög algengt og getur víða leynst, þó i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.