Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 28
120 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. mynd. Fundizt hafa frumstæð kolefnissambönd í ýmsum loftsteinum. Sú spurning hefur vaknað, livort um sé að ræða óllfræn kolefnissambönd mynduð á frumöldum sólkerfisins eða hvort loftsteinarnir hafi að geyma leifar af lif- verum annarra reikistjarna, sem jaínvel hafa borizt liingað frá fjarlægum sól- kerfum. (Brian Mason). in svæði á litþræðinum stjórna sérstökum verksviðum og voru nefnd gen. Litþræðirnir reyndust vera settir saman af eggjahvítu- efni og kjarnasýrum, sem nefndar voru, vegna efnafræðilegra sam- setninga, deoxyribokjarnasýra og ribokjarnasýra og ganga til stytt- ingar oftast undir skammstöfunum DNA og RNA. Kjarnasýrurnar fremur en eggjahvítuefnið virtust ráðandi í stjórn litþráðarins yfir frumunni. Kjarnasýran reyndist byggð upp af þremur grundvallar- efnum. í henni var sykurtegund (ribos eða deoxyribos), fosfórsam- bönd og lífræn lútasambönd af fjórum gerðum, sem heita adenín, thymín, cytosín og guanín, en þeir lútar eru til hægðarauka oft skammstafaðir með stöfunum A, T, C og G. Eftir ýmsum flóknum efnafræðilegum og kristallafræðilegum aðferðum tókst að sýna, að kjarnasýra var byggð sem gormlaga stigi. Voru meiðar stigans gerðir úr sykri og fosfórsamböndum, en þrepin úr A, T, C og G lútunum, þannig að tveir lútar eða tveir stafir voru í hverju þrepi, og stöfuðu lútarnir dulmál erfðanna. Þrepin í hverri kjarnasýrusameind eru ótölulega mörg og í margs konar niðurröðun. Hvert það gen, sem stjórnar byggingu ákveðins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.