Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1967, Side 36

Náttúrufræðingurinn - 1967, Side 36
128 NÁTTÚRUF R Æ ÐIN G U RINN I. mynd. Upprunástaöir sýnishorna. Vig. 1. Original locations of samples. í tveimur ritgerðum, og fer hér á eftir úrdráttur úr niðurstöðum hans, tekinn upp úr síðari ritgerðinni (Trausti Einarsson 1948); 1. Elzta jarðmyndun Vestmannaeyja eru „norðurklettarnir“ í Heimaey, þ. e. fjallgarður sá, sem hefst í Dalfjalli og myndar í röð þaðan til austnorðausturs Hána, Klifið, Heimaklett, Miðklett og Yztaklett. Þetta eru móbergsfjöll, skyld Eyjafjöllum og eins og þau hluti hinnar síðkvarteru móbergsmyndunar Islands. 2. Næst að aldri eru „suðurfellin". Þau eru einnig úr eins konar móbergi, þ. e. smágerri gosmöl, túffi, en sá munur á, að þetta berg er allt vel lagskipt og yfirleitt miklu linara en í „norðurklett- unum“. Úr þessari myndun eru Sæfjall, Kervíkurfjall, Litlhöfði

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.