Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 46
138 N ATTU RU FRÆÐ I N GU RI N N tók í’yrr upp af Faxaflóa en Suðurlandsundirléndi og sú lyfting lands úr sjó, sem var afleiðing af léttingu jökulfargsins, hófst fyrr við Seltjörn en við Þjórsá. Hlíðardalsskóli Við gröft fyrir húsgrunnum, leiðslum o. fl. hjá Hlíðardalsskóla í Ölfusi hefur oftar en einu sinni verið sprengt niður úr þunnum helluhraunsjaðri, svo að undirlag lians hefur komið í ljós. F.r þar sums staðar moldarlag undir hrauninu og yfirborð moldarinnar litað svart af koluðum jurtaleifum. Sigurður Þórarinsson náði þarna sýnishorni af svarta laginu haustið 1956 og eftirlét mér til að senda það til aldursákvörðunar í Uppsölum ásamt mínum sýnishornum. Bæði í þessu og öðrum sýnishornum, sem ég hef séð úr sama jarðvegslagi, eru jurtaleifarnar muldar í dust og með öllu ókenni- legar berum augum. Þó tókst Bergþóri Jóhannssyni mosafræðingi að greina í smásjá mosategundina Mnium punctatum í sýnishorni, sem Þorleifur Einarsson tók í skurði hjá Hlíðardalsskóla sl. sum- ar. Þessi mosi er hér algengur á votlendi. Samkvæmt rannsókn og niðurstöðum Þorleifs Einarssonar hefur hraunið, sem nú þekur jurtaleifarnar hjá Hlíðardalsskóla, komið upp í svonefndum Leitagíg suðaustan undir Bláfjöllum á háhrygg Reykjanesfjallgarðs. Þaðan, telur Þorleifur, að mikið hraun hafi runnið, ekki aðeins suður af hjá Hlíðardalsskóla og allt til sjávar í Þorlákshöfn, heldur einnig norður og norðvestur, um Svínahraun, Lækjarbotna, Rauðhóla og í mjóum taumi niður með Elliðaám út í Elliðavog i Reykjavík; m. ö. o., hraunið í Þorlákshöfn og Elliðaárhraun séu eitt og liið sama. Þorleifur gaf því nafnið Leita- hraun (Þorl. Einarsson 1960). Hraunið í Þorlákshöfn og hjá Hlíðardalsskóla virðist augljóslega rétt rakið til upptaka í Leitagíg. En hitt hefur mér virzt helzt til djarfleg staðhæfing, að Elliðaárhraun sé þar upp komið í sama gosi, því að á hinni löngu leið þaðan út í Faxaflóa er það á kafla hulið um þvert af yngri hraunum, sem kynnu einnig að hylja upptök þess. Elliðaárhraunið var fyrst hrauna hér á landi (ef ekki á jörðu?) aldursákvarðað með C14-aðferðinni. Hollenzkur jarðfræðingur, }. Hospers, sendi mó úr undirlagi þess hjá Elliðaárbrúm til aldurs- ákvörðunar í Chicago árið 1950 (sbr. Náttúrufr. 1964, bls. 99 og 136). Aldur þess reyndist 5300 ± 340 ár. Þess ber að gæta, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.