Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1967, Síða 48
140 N ÁTT ÚRUFRÆÐIN GURINN I. Neðst, 2—10 m upp frá sjávarmáli: Engar skeljar. II. Upp í 15—20 m hæð: Fjöldi skelja, eingöngu af tegundum, sem geta lifað í ísköldum sjó, jr. á m. jökultodda (Yoldia (Portlandia) arctica), sem þrífst aðeins við slík skilyrði. III. Upp í 20 m hæð: Enn kulsæknar skeljar, en jró engin jökul- todda; mest ber á hörpudiskum (Clamys (Pecten) islandicus). VI. Uppi á brún: Sums staðar slitrur af sand- og malarlagi með brotum af kræklingsskeljum (Mytilus edulis). Guðmundur Bárðarson telur neðsta lagið, skeljalausa (I), vera jökulruðning og jafnvel myndað ofan sjávarmáls. Næsta lag (II), sem er langjrykkast, telur hann myndað í dýpkandi sjó á jrví stigi ísaldarloka, er skriðjöklar náðu enn niður í fjarðarbotna og borgar- ís rak um firðina. Hörpudiskalagið (III) er að skoðun Guðmundar Bárðarsonar myndað á mestu dýpi og um þær mundir er sjór stóð sem liæst í ísaldarlokin, um 80 m hærra en nú í Saurbæ, en að lokum kræklingsmölin (IV), þegar sjór hafði aftur fjarað rnikið og veðurfar og sjávarhiti var mjög kornið í nútímahorf. Sumarið 1964 safnaði ég skeljum úr jökultoddulaginu í Saurbæ, nánar til tekið úr sjávarbakkanum laust austan við Ekruhorn í Holtalandi. Og nú sl. haust sendi ég skeljar Jraðan til aldurs- ákvörðunar í Uppsölum. Dr. Ingrid Olsson ]róttu jökultoddu- skeljarnar helzt til þunnar og valdi til ákvörðunarinnar jrykka smyrlingsskel (Mya truncata), sem ég hafði sent nreð til vara, úr sama lagi. Aldur hennar og þar með jarðlagsins — um 11620 ár (eða 11950 ár samkv. lengri helmingatímanum) — er einn hinn hæsti, sem enn hefur fundizt með C14-aðferðinni hér á landi. HEIMILUARli 1T - REIŒRENCES Bárðarson, Gu&mundur G. 1921. Fossile Skalaflejringer ved Breiðifjörður i Vest-Island. Geol. Fören. Stockh. Förli. 323—380. Einarsson, Trausti. 1943. Úber die Geologie der Westmannerinseln. Vísinda- félag íslendinga, Greinar: 175—188. — 1948. Bergmyndunarsaga Vestmannaeyja. Árbók Ferðafél. ísl.: 131—157. Einarsson, Þorleifur. 1960. Geologie von Hellislieiði. Sonderverölf. d. Geol. Inst. d. Universitiit Köln, Nr. 5: 1—55. Kjartansson, Guðm., Þárarinsson, Sig. ir Einarsson, Þorl. 1964. C14-aldursákvarð- anir á sýnishornum varðandi íslenzka kvarterjarðfræði. Náttúrufr. 34: 97— 145.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.