Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 48
140 N ÁTT ÚRUFRÆÐIN GURINN I. Neðst, 2—10 m upp frá sjávarmáli: Engar skeljar. II. Upp í 15—20 m hæð: Fjöldi skelja, eingöngu af tegundum, sem geta lifað í ísköldum sjó, jr. á m. jökultodda (Yoldia (Portlandia) arctica), sem þrífst aðeins við slík skilyrði. III. Upp í 20 m hæð: Enn kulsæknar skeljar, en jró engin jökul- todda; mest ber á hörpudiskum (Clamys (Pecten) islandicus). VI. Uppi á brún: Sums staðar slitrur af sand- og malarlagi með brotum af kræklingsskeljum (Mytilus edulis). Guðmundur Bárðarson telur neðsta lagið, skeljalausa (I), vera jökulruðning og jafnvel myndað ofan sjávarmáls. Næsta lag (II), sem er langjrykkast, telur hann myndað í dýpkandi sjó á jrví stigi ísaldarloka, er skriðjöklar náðu enn niður í fjarðarbotna og borgar- ís rak um firðina. Hörpudiskalagið (III) er að skoðun Guðmundar Bárðarsonar myndað á mestu dýpi og um þær mundir er sjór stóð sem liæst í ísaldarlokin, um 80 m hærra en nú í Saurbæ, en að lokum kræklingsmölin (IV), þegar sjór hafði aftur fjarað rnikið og veðurfar og sjávarhiti var mjög kornið í nútímahorf. Sumarið 1964 safnaði ég skeljum úr jökultoddulaginu í Saurbæ, nánar til tekið úr sjávarbakkanum laust austan við Ekruhorn í Holtalandi. Og nú sl. haust sendi ég skeljar Jraðan til aldurs- ákvörðunar í Uppsölum. Dr. Ingrid Olsson ]róttu jökultoddu- skeljarnar helzt til þunnar og valdi til ákvörðunarinnar jrykka smyrlingsskel (Mya truncata), sem ég hafði sent nreð til vara, úr sama lagi. Aldur hennar og þar með jarðlagsins — um 11620 ár (eða 11950 ár samkv. lengri helmingatímanum) — er einn hinn hæsti, sem enn hefur fundizt með C14-aðferðinni hér á landi. HEIMILUARli 1T - REIŒRENCES Bárðarson, Gu&mundur G. 1921. Fossile Skalaflejringer ved Breiðifjörður i Vest-Island. Geol. Fören. Stockh. Förli. 323—380. Einarsson, Trausti. 1943. Úber die Geologie der Westmannerinseln. Vísinda- félag íslendinga, Greinar: 175—188. — 1948. Bergmyndunarsaga Vestmannaeyja. Árbók Ferðafél. ísl.: 131—157. Einarsson, Þorleifur. 1960. Geologie von Hellislieiði. Sonderverölf. d. Geol. Inst. d. Universitiit Köln, Nr. 5: 1—55. Kjartansson, Guðm., Þárarinsson, Sig. ir Einarsson, Þorl. 1964. C14-aldursákvarð- anir á sýnishornum varðandi íslenzka kvarterjarðfræði. Náttúrufr. 34: 97— 145.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.