Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 50

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 50
142 NÁTTÚRUFRÆÐINGURIN N () rnólfur Thorlaciris: Blóð Öldum saman hafa menn tengt bræðralag og skyldleika við blóð. í mörgum trúarbrögðum hvílir helgi á þessum rauða viikva, sem streymir um æðar manna, og ýmislegt í málíari voru bendir til gamalla skoðana um erfðagildi blóðs, t. d. „blóðblöndun“ eða „vík- ingablóð", eða um áhrif blóðs á skapferli manna: menn eru sagðir „blóðheitir" eða „blóðríkir". En þótt þetta hafi reynzt ofmat á gildi Irlóðs, vona ég, að mönnum leiki enn forvitni á að kynnast eðli þess og hlutverki. Blóð og vessi. Lausleg áætlun gerir ráð fyrir, að í líkama manns séu um 1000 billjónir (1015) fruma. Allar þessar frumur þarfnast ildis og ýmissa næringarefna til orkuvinnslu og efnasmíða, ennfremur þurfa þær sífellt að losna við margs konar úrgangsefni, sem verða til við efna- breytingar innan frumanna — efnaskiptin. Ekki eru allar þessar frumur heldur eins, og efnaskipti þeirra næsta mismunandi. Mun- urinn er meðal annars í því fólginn, að sumar gerðir fruma frarn- leiða efni, sem öðrum frumum — oft allfjarri — eru nauðsynleg. Því er traust flutningakerfi auðsjáanlega frumskilyrði eðlilegrar starfsemi líkamans, flutningakerfi, sem sér hverri frumu fyrir nauð- synjum og losar hana við úrgang. Þetta flutningakerfi er blóðrásin, senr flytur blóð um óslitna hringrás til allra hluta líkamans, þar sem skilað er nauðsynlegum efnum, en úrgangurinn tekinn upp og fluttur til líffæra, er losa líkamann við hann eða gera óvirkan. En þótt blóðrásin sé harla þéttslungin og marggreind, eru háræðar hennar sarnt ekki í snert- ingu við nema lítinn hluta af frumum líkamans. Síðasta spölinn til frumanna og frá þeim fara efnin leyst í vökva utan æðakerfisins, í vessa eða lýmfu. Vessinn er tær vökvi, sem leikur um frumurnar. Milli þeirra og vessans síast næringar- og úrgangsefni. Ekki er vessinn kyrr- stæður, heldur leitar nokkur hluti hans sífellt inn í örsmáar vessa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.