Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 1967, Qupperneq 56
] 48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ].—2. mynd. lilóðkorn úr manni. Á báðum myndunum sjást rauð blóðkorn, kjarnalaus, þynnst í miðjunni. Á miðri vinstri myndinni er hvítt blóðkorn, með dökkleitum, óreglulega löguðum kjarna, cn á miðri mynd til hægri eru blóðflögur. í rauninni eru blóðflögur og hvít blóðkorn litlaus og gegnsæ, en blóðhimnan á myndunum hefur verið lituð með sérlegum litum, er gera margt í fari blóðkorna vel sýnilegt í smásjá. því að þau eru ýmist í blóðinu eða utan þess, og trúlega verða ýmsar tegundir þeirra misgamlar. Venjulegasta gerðin, sem í bein- merg myndast, er talin endast 10—14 daga að meðaltali. Myndun og afdrif livítra blóðkorna í eitlum býr ylir rnörgum óráðnum gát- um. Þar myndast hvít blóðkorn svo hratt, að nægja mundi til að endurnýja heildarmagn þessara korna í blóði oft á dag, en þó benda mælingar til, að sum þeirra endist allt að 80—100 daga. Menn vita ekki, hvað verður um öll þessi blóðkorn, en sumir láta sér detta í hug, að þau fari inn í beinmerg og komi þar á einhvern hátt við myndunarsögu blóðkorna, hvítra og rauðra. Annars halda menn helzt, svo sem áður er sagt, að hvítu blóðkornin, sem í beinmerg myndast, séu orðin til úr sams konar frumblóðkornum og hin rauðu, en e. t. v. gætu þessi frumblóðkorn aftur rakið ættir til hvítra blóðkorna úr eitlum. Margs kyns blóðsjúkdómar koma fram sem raskað hlutfall milli mismunandi gerða hvítra blóðkorna og röskun á heildarfjölda þeirra (t. d. hvítblæði). Ef þunnri blóðhimnu er strokið á gler, sem síðan er brugðið undir smásjá, sjást rauð blóðkorn vel, en hin hvítu ógreinilega, enda tær og litlaus. Með vissum litunaraðferðum koma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.