Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 9
Talla 1. Tíðni vindátta í Stykkishólmi veturinn 1880—1881 % Logn N NA Des: ................. 3 3 35 Jan: ................ 16 - 26 Feb: ................. 5 - 4 Mars:................. 1 1 15 Allur v............... 6 1 20 A SA S SV V NV 29 4 12 8 6 - 32 4 8 6 8 - 63 4 17 3 3 1 47 22 8 6 - - 43 9 11 6 4 0 mjög norðarlega að, einkum vegna þess, að loítþrýstingur var óvenjtt lágur yfir norðanverðri Skandinavíu. Stundum kotnu þó lægðir upp að landinu og urðu þá miklar sviptingar í veðri. Mjög erfitt og sennilega illgerlegt er að segja til um liver orsök þessara miklu kulda var. Þeir voru liður í or- sakakeðju, jtar senr erfitt er að skilja milli orsaka og afleiðinga. Það mál verður jtví a. m. k. ekki rætt hér að sinni. Eins og ég hef jregar tekið fram tel ég líklegt, að ekki komi hér öllu harðari vetur. Þó er næsta öruggt, að álíka rniklir vetur liafa komið áður, og koma sennilega einhvern tíma aft- ur. Þess má geta, að janúar 1918 var álíka kaldur og mars 1881, þó 1881 liafi vinninginn. Hins vegar kemur fram mikill munur jregar litið er á veturna í heild, Jrví 1918 var janúar einn um verulega kulda, en 1881 var veturinn allur mjög kaldur. Segja má, að aðeins Jnjár hlákur geri allan vetut'inn, frá 1. des. 1880 til 1. apríl 1881. Sú fyrsta var 3. til 7. desember, önnur frá 31. des. til 9. janúar og sú síðasta frá 16. til 23. febrúar. Ekki er Jró frostlaust á öllu landinu alla Jressa daga. Þetta eru alls 23 dagar af 121. Elesta hina dag- ana 98 var mikið frost. Hörðustu frostin urðu um jólaleytið, en Jrá var frostið 15 til 20 stig víðast livar; í lok janúar og fyrri hluta febrúar 15—30 stig; og svo að lokum síðari liluta mars, 20 til 30 stig. Undantekning frá Jressu öllu er Jró suðurströndin, en þar var lurðu oft hláka, er lægðir beindu þangað hlýju lofti, þótt kalt væri annars staðar. Austanátt var langtíðust í Stykkis- hólmi, næst kom NA-átt. Tafla 1 sýn- ir tíðleika vindátta í Stykkishólmi í heilum prósentum. Taflan þarfnast ekki skýringa, en Jró má geta Jress, að ” Jrýðir aldrei, en „0” Jrýðir 0,0 til 0,49%. Tafla 2 sýnir meðalhita hinna ein- stöku mánaða á [teirn veðurathugun- arstöðvum, sem starfræktar voru um Jjetta leyti. Tölurnar eru ugglaust ekki Jrær sömu og fengist hefðu í mæliskýlum nútímans, en ég held Jró að J)ær gefi nokkuð góða heildar- mynd af ægikulda vetrarins, jafnvel Jrótt munað geti einu stigi til eða frá á sumum stöðvum. Geta verður Jress, að á Siglufirði var aðeins athugað kl. 8 og 21, en á öllurn hinum stöðv- unum einnig kl. 14, þannig að töl- urnar þaðan eru ekki sambærilegar. Tafla 3 sýnir hitafarið í Stykkis- hólmi, [). e. hversu lágmark og há- mark dagsins var olt milli ákveðinna marka á Jressu tímabili og er hér skipt um hver íinun stig. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.