Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 18
Mars 1881 Mánuðurinn var allur umhleyp- ingasamur og kaldur, sá kaldasti, sem mælst hefur. Hinn 1. mars var liæð yfir Græn- landi, sem þokaðist SA, en lægðir voru djúpt suður í hafi. Daginn eftir fór lægð yfir N-Grænland til austurs. Um tíma gerði þá vestlæga átt um norð- anvert landið. Víðast var þurrt þessa tvo fyrstu daga. 3. mars var hæð yfir Norðurlönd- um og önnur yfir Labrador og Græn- landi. Um 1500 km suður í hafi var mjög víðáttumikil lægð, sem hreyfð- ist lítið. Lægðardrag var yfir norð- vestanverðu landinu. Mynd 7 sýnir kortið að morgni hins 3. Á suðurlanöi hlánaði 4. mars í SA-átt, annars staðar var frostið aðeins 1—4 stig. I.íkur benda þó til, að dagana 3. og 4. hafi lengst af haldist N- og NA-hvassviðri á Vestfjörðum með nokkru og síðar töluverðu frosti. Hinn 5. var NA- hvassviðri, snjókoma og 15 til 20 stiga frost á norður- og vesturlandi. Mynd- ir 8, 9 og 10 sýna veðrið þennan dag. Eins og sjá má á mynd 9, var enn hláka á Austfjörðum, logn og eins stigs hiti á Djúpavogi. Þá var sunn- anátt og 7 stiga hiti í Vestmannaeyj- urn. Glögglega má sjá hinn mikla hitamun á sunnan- og norðaustan- áttinni, enda féll hitinn um nærri 20 stig í Grímsey um nóttina, þegar skil- in fóru yfir. Á veðurstöðinni að Val- þjófsstað var sunnanátt og 0 stiga liiti kl. 14, en þess er sérstaklega get- ið, að aðeins hálfri klukkustund síð- ar hafi verið komin allhvöss austan- átt, snjókoma og 4 stiga frost. Um kvöldið mátti NA-áttin heita einráð á landinu. Svipað veður hélst einnig næsta dag. Mikil fannkoma var þessa daga, einkum norðan- og vestanlands, en sunnanlands rigndi mikið. Hús fennti víða á kaf. Víða er getið um þennan byl, sem kenndur er við góu, 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.