Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 37
Hinn 9. apríl fór ég enn að Soginu og voru þá hvinendurnar alveg liorfn- ar, en um 60 húsendur sáust á Úlf- ljótsvatni. Hvítöndin sást hvergi, og var nú helst rætt um að hún hefði horfið til síns heima í fylgd með hvin- öndunum. I apríl 1975 hófust allumfangsmikl- ar rannsóknir á öndum á Mývatni. Hinn 20. apríl voru húsendur á Mý- vatni og efri hluta Laxár taldar og flokkaðar eftir kyni og aldri. Þann dag sást einn hvinandarsteggur með húsöndum nærri upptökum Laxár, en annars ekkert óvenjulegt. Rannsókn- um við Mývatn var fram haldið í maílok. Að morgni hins 29. maí sáum við Jón Eldon hvítandarkollu í fylgd með húsöndum á Breiðu við upptök Laxár. Hinn 30. maí sást hvítöndin af'tur og nú á vík í Mývatni rétt utan við Haganes. í bæði skiptin var hvít- öndin mikið í ætisleit og sást m.a. taka hornsíli. Nú gafst gott tækifæri til þess að mynda hvítöndina bæði í svarthvítu og lit. Hvítöndin virtist valda allmiklum óróa með húsand- anna sem hún var með, og varð hún fyrir áreitni húsanda af báðum kynj- um og áleitni húsandarsteggja. Með- fylgjandi myndir af livítandarkoll- unni, sem teknar voru á Breiðunni 29. maí 1975, sýna nokkuð af þessu at- ferli. Hvítöndin sást ekki við talningar á Mývatni snemma í júní, en 9. júlí sáum við Árni Einarsson hana, og var hún þá í sárum og alls ófleyg á Ás- bjarnartjörn rétt fyrir utan Kálfa- strönd. Hinn 14. júlí var hún enn á sömu tjörn (Árni Waag). Síðan sást hvítöndin ekki fyrr cn í ágústlok: 28. ágúst með 96 húsöndum á Breiðu efst á Laxá, daginn eftir með 104 húsönd- um neðst á Geirastaðakvísl og loks hinn 31. ágúst aftur á Breiðunni. 1 öll skiptin sem hvítandarkollan sást á Mývatni var hún í húsandarhópum og voru það yfirleitt hópar steggja eða geldfugla. Ég tel að yfirgnæfandi líkur séu á því, að þetta hafi verið sami einstaklingurinn og sást á Úlf- ljótsvatni veturinn 1974—75. Hinn 28. desember 1975 var ég enn á ferð við Úlfljótsvatn. Sá ég þá hvít- andarkollu í blönduðum hóp húsanda og hvinanda syðst á vatninu. Úti á miðju vatninu kom ég svo auga á hvítandarstegg innan um aðrar end- ur, mest húsendur. Talsverður órói var í Jjessum öndum og l'lugu þær mikið um. Er ég hafði fylgst með önd- unum um Jaað bil hálfa klst., kom hvítandarkollan fljúgandi ásamt hús- andarhóp, tók lnin sig út úr hópnum og lenti lijá steggnum. Þennan dag sáust alls 72 húsendur og 25 hvin- endur á Soginu, og auk J^ess 13 skúf- endur, 40 toppendur 19 gulendur, 29 stokkendur og 1 álft. Heildarfjöldinn var ])ví svipaður og árið áður. Hvítendurnar sáust eftir Jretta nokkrum sinnum á Úlfl jótsvatni. Hinn 25. janúar 1976 sást hvítandar- ])arið með 10 skúföndum syðst á Úlf- ljótsvatni. Þær voru styggar, flugu burt og lentu við vesturbakka vatnsins þar sem þær köfuðu mikið (Erling Ólafsson, Finnur Logi Jóhannsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Ólafur Niel- sen og Skarphéðinn Þórisson). Hinn 11. febrúar var ég á ferð með líffræði- nema við Úlfljótsvatn og sáum við hvítendur sína í hvoru lagi á vökum á vestanverðu vatninu. Voru Jtær inn- an um húsendur (alls 61) og hvinend- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.