Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 96

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 96
þar skilyrði víða góð fyrir þá, þar sem skógargróður er þar víðáttumikill og víða smálækir, sem falla niður skóg- arbrekkurnar, en músarrindlar sækj- ast mjög eftir að verpa í nánd við smálæki og þá oft í lækjarbökkunum. Venjulega eru hreiðin ofin í mosa sem slútir niður frá bökkunum eða í bröttum brekkum og jafnvel framan í mosagrónum klettum. Oftast búa karlfuglarnir til fleiri en eitt hreiður, en þeir fóðra þau ekki að innan. Kvenfuglinn velur svo eitt iireiðrið og fóðrar það innan með fjöðrum. Sakir þess, iive sjaldan músarrindils- hreiður hafa fundizt liér á landi, svo og þess, live lítið er vitað um varp- hætti þeirra, ætla ég að gera hér nokkru nánari grein fyrir þeim mús- arrindilshreiðrum, sem é? hef fundið í Öræfum. Skrá um músarrindilshreiður fund- in i Öræfum á árunurn 1958—1975: 1) 11.5. 1958. Hreiður með 7 óunguð- um eggjum á Kvískerjum. Hreiðrið var ofið neðan í þak klettaskúta. Ófóðrað hreiður l'ann ég þarna vorið 1957. 2) 16. 5. 1958. Hreiður með 6 óunguð- um eggjum við Heitu-Læki í Skafta- felli. Hreiðrið var ofið í rnosa í lækj- arbakka. 3) 17. 5. 1958. Hreiður með 4 óunguð- um eggjum í Lambhaga í Skaltafelli. Var hreiðrinu komið fyrir milli róta reyniviðar, sem óx á klettabrún og sást í rætur hans á brúninni. 4) 17. 5. 1958. Hreiður með 7 stropuð- um eggjum í Svínafelli. Það var ofið í rnosa í lækjarbakka. 5) 18. 5. 1958. Fuilbúið lireiður á Kví- skerjum. Það var ofið í mosa i klctta- skoru framan í háum klettum, um 300 m frá hreiðri nr. 1. Hinn 29. 5. var fuglinn búinn að verpa 7 eggjunt í hreiðrið. Hreiður 1 og 5 tilheyrðu iirugglega 2 pörum. 6) 23. 5. 1958. Hreiður með 4 óunguð- um eggjum í Skaftafelli. Það var ofið í birkirætur neðan í barði. 26. 5. voru (i óunguð egg í hreiðrinu. 7) 18. 5. 1959. Hreiður nteð 1 eggi aust- an í Skaftafellsbrekkum. Var hreiðr- ið ofið í birkirætur undir grasbarði. 2. 6. voru 6 egg í hreiðrinu. Þá fann ég einnig tvö fullbúin lireiður frá árinu 1958. Var annað þeirra mor- andi í flóm, en hunangsfluga hafði gert sér bú í hinu. Bxði voru hreiður þessi í Skaftafelli. 8) 2. G. 1959. Hreiður með 6—8 stálpuð- um ungum við Bæjarlækinn í Svína- felli. Var hreiðrið ofið í mota Jrar sem gras slútti fram af kletti. Hinn 10. 6. flugu ungarnir úr hreiðrinu og kom ég að Jreim um kvöldið Jtar sem Jteir sátu Jtétt saman á mosa undir birkirunna skammt upp af hreiðrinu. Flugu ungarnir upp Jteg- ar ég nálgaðist þá, en kvenfuglinn gerði sig líklegan til Jress að fara með æti inn í holu undir birkihríslu og fékk flesta ungana til að fara inn í holuna. Karlfuglinn var í nánd við ungana og gaf frá sér í sífellu hljóð, sem líktist bjölluhljóði og sló stélinu ótt og títt fram á við, en Jiað gerii hann oft við hreiður [tegar menn eru nálægt Jrví. 9) 10. 6. 1959. Hreiður með 3 eggjum í Svínafelli. Það var olið í mosa und- ir grastorfu á litlum kletti. Karlfugl- inn var 40—50 m frá hreiðrinu og söng mikið. 15. 6. voru 8 egg komin í hreiðrið. 10) 16. 6. 1959. Hreiður með nýklöktum ungum í Svínafelli, um 200—300 m frá síðasttalda hreiðri. Það var undir skógivöxnu grasbarði og liulið mosa að mestu. Flaug músarrindillinn út úr hreiðrinu þegar ég nálgaðist það. 11) 16. 6. 1959. Þá var músarrindill að lóðra hreiður með fjöðrum í Bæj- argili í Svínafelli og tel ég líklegt, að hér liafi verið unt sama par að ræða 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.