Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 85

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 85
erlur á Kvískerjafjöru og var ein þeirra enn í vertarbúningi. Loks sá ég fjórar sanderlur við Breiðárós 18. 8. 1970, og 10—15 á Kvískerjafjöru 28. 8. 1973. Þórshani Phalaropus fulicarius Á Kvískerjum hef ég séð þórshana öðru hverju og frá árinu 1940 nærri árlega, en venjulega aðeins ein eða tvenn hjón. Á öðrum stöðum í Ör- æfum hef ég ekki orðið var við jiá. Þórshanar koma venjulega síðustu dagana í maí eða fyrstu dagana í júní. Um 1940 fann ég fyrst þórshana- hreiður á Kvískerjum. í ágúst 1948 fann ég nýdauðan þórshanaunga þar. Var það á svonefndum Hólmum þar sem ég hef oftast séð þórshana. Var unginn auðþekktur á blöðkufótunum og hinu breiða nefi. Hinn 11. 6. 1963 sá ég tvenn þórshanahjón á Breiða- merkursandi austan við Fjallsá. Þórs- hanaungar fundust þar seinna um sumarið (Brathay Exploration Group). Hinn 16. 6. 1966 sá ég 6 þórs- hana á Hólmum á Kvískerjum og voru það þrír karlfuglar og þrír kven- fuglar, sem virtust þó ekki vera par- aðir þá. Hinn 19. 6. sá ég eitt par þarna og 26. 7. sama ár fann ég þar þrjá nýklakta unga, sem karlfuglinn gætti. Annar karlfugl var þarna nærri, en virtist ekki eiga egg eða unga. Þarna var nokkuð sendinn jarðvegur, gróinn dýjamosa og lág- vaxinni mýrastör og hjúgstör. Daginn eftir að ég fann þessa þrjá unga á 8. mynd. Skúmur á Breiðamerkursandi. — Great Skua at the Breidamerktirsandur. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.