Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 67
II. FUGLATAL Himbrimi Gavia immer Himbrimi hefur aðeins einu sinni sézt í Öræfum svo vitað sé. Ég sá hann á Stöðuvatninu á Kvískerjum 18. 10. 1958, en hann mun hafa haft þar skamma viðclvöl. Þá fann ég him- brima sjórekinn á Kvískerjafjöru 2. 2. 1956 og annan 21. 1. 1973. Lómur Gavia slellala Lómar verpa víða á svæðinu milli Jökulsár og Skeiðarár þar sem skil- yrði eru fyrir þá. Á Breiðamerkur- sandi er lómurinn varpfugl við nærri hverja tjörn, svo og læki sem falla um sandinn. Þá verpur lómurinn oft á bökkum Fjallsár og jafnvel við jökullón. Á Fagurhólsmýri verpa nokkur lómapör við kíla og tjarnir á sléttlendinu þar. Má vera að þeir verpi einnig vestar í Öræfum. Með.d annars er mér kunnugt um, að lómar liafi orpið við lón á jökulöldusvæði við Skaftafellsá. Lómarnir fara oft að koma á varp- stöðvarnar um miðjan marz, ef ís á tjörnum og lækjum liamlar ekki. Hér á Kvískerjum lief ég fundið fyrstu lómshreiðrin 14,—16. maí, en oftast hef ég fundið lómshreiður með ný- orpnum eggjum frá 25.—30. maí. Hinn 28. 5. 1963 fann ég t. d. 11 lóms- hreiður við smátjarnir austan við Fjallsá. Voru þessi 11 hreiður með ný- orpnum eggjum, 4 með 1 eggi og 7 með 2 eggjum. Auk þess voru á þess- um slóðum 4—6 hreiður, sem ekki var farið að verpa í. Ekki hef ég séð nema eitt lómapar á liverri tjörn eða vatni, en liins veg- ar kemur fyrir að lómapar sé á hveri i tjörn þótt þær séu þétt saman. Þau lómshreiður, sem ég hef séð hér í Öræfum, hafa ætíð verið svo nærri vatnsborði, að botn lneiðursins hefur oftast verið blautur. Þó kemur fyrir að lómar hafa orpið við ár og læki í vexti og verða hreiðrin þá oft 30— 50 cm frá vatnsborði, þegar vatns- magnið þverr. Myndast þá jafnan braut eftir lómana, þegar þeir skríða að og frá hreiðri. Oítast munu lómarnir sækja fæðu sína til sjávar og hef ég oft séð þá koma með smáfiska frá sjó lianda ungum sínum. Hins vegar hef ég oft séð lóma kafa í vötnum, sem silung- ur er í, og taka þeir eflaust silunga þar sem þá er að fá, enda þótt þeir verpi oft við vötn og tjarnir, sem eng- inn silungur er í. Flórgoði Pocliceps auritus Flórgoðar hafa ekki orpið í Öræf- um svo vitað sé, en þrisvar hafa þeir sézt þar hin siðari ár. í byrjun júní 1949 var eitl par á Stöðuvatninu á Kvískerjum i nokkurn tíma og 16. 10. 1956 kom einn flórgoði á Stöðuvatn- ið. I.oks sá ég einn 21. 4. 1963 á Jökulsá. Fýll Fulmarus glacialis Langt er orðið síðan fýlar voru orðnir algengir varpfuglar í Ingólfs- liöfða, en þó hefur þeim farið fjölg- andi þar allt fram á síðustu ár. Þar verpa þeir nú orðið livarvetna þar sem skilyrði eru fvrir hendi, jafnvel á sandsköflum undir klettunum norð- an og vestan undir höfðanum. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.