Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 33
Arnþór Garðarsson: Hvítendur (Mergus albellus) heimsækja ísland í grein þsssari verður sagt frá fyrstu hvítöndum (Mergus aibellus) sem vart hefur orðið hér á landi. Kvenfugl þess- arar tegundar sást veturinn 1974-75 á Úlfljótsvatni, sumarið 1975 á Mý- vatni, og veturinn 1975-76 aftur á Úlf- ljótsvatni, þá í fylgd með hvítandar- stegg. I mars-apríl 1976 sáust hvítend- urnar báðar á Laugarvatni. Iívenfugl- inn sást ekki eftir það, en karlfugl- inn skilaði sér á Mývatn um vorið og sást þar víða urn sumarið. Hvítendur þessar héldu sig mest nteð húsöndum (Bucephala islandica) og fylgdu þeim eftir á ferðum þeirra innnanlands. Líklegt er að hvítendurnar hafi kom- ið til landsins með hvinöndum (Buce- phala clangula), og verður rætt nokk- uð um líklegan uppruna livinanda þeirra, sem hér liafa vetursetu, í nið- urlagi. Almenn lýsing og lifriáðarhœttir Hvítönd er minnsta tegund fiski- anda, en af þeim eru tvær tegundir, gulönd (Mergus merganser) og topp- önd (Mergus serrator), varpfuglar hér á landi. Hvítönd og norðuramerísku tegundinni kambönd (Mergus cucull- atus) svipar að mörgu leyti til hús- andarættkvíslarinnar (Bucephala) og eru yfirleitt taldar mynda þróunar- legan millilið ættkv'slanna Mergus og Bucephala (sjá t d. Delacour 1954- 64, johnsgard 1965). hessi millibils- einkenni koma bæði fram í líkams- byggingu, atferli og lifnaðarháttum. Hvítöndin er minnsta fiskiöndin, þyngdin er í kringum 600 g (Bauer og Glutz von Blotzheim 1969), þ.e. álíka og straumönd (Histrionicus histrioni- cus). Toppönd vegur hins vegar um og yfir 1000 g og gulöndin um 1500 og allt að 2000 g. Þar að auki er vöxt- ur hvítandar þybbnari og nefið styttra en á öðrum fiskiönclum, þannig að hvítönd er líkari venjidegum öndum í vexti en þær. Hvítandarsteggir í fullurn skrúða eru auðþekktir á litnum. Þeir eru að mestu snjóhvítir, með stuttan hvítan topp og nokkra svarta bletti og rák- ir. Svartur blettur er í andliti frá auga til nefs, og svört rák er aftan auga aftur á hnakka. Á baki og bringuhlið- um eru einnig svartar rákir, yfirgump- ur og stél er dökkt. Fíngerðar gráar þverrákir eru á síðum. Kvenfuglar og ungfuglar eru einn- ig auðkennilegir. Einkum ber mik- ið á hvítri kverk og kinnurn sent skera sig frá rauðbrúnum lit á ofanverðu Náttúrufræðingurinn, 46 (1—2), 1976 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.