Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 102

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 102
lét hátt í ungunum þegar foreldrarnir færðu Jjeim æti. Auðnutittlingur Carcluelis flammea Hin síðari ár sjást auðnutittlingar oft í Öræfum á haustin og veturna, en oftast fáir saman (5—20). Þeir eru fremur sjaldséðir á sumrin og mér cr ckki kunnugt um, að Jjar hafi funcl- i/.t hreiður með eggjum eða ungum, en ég hef fundið gömul Iireiður þeirra í Bæjarstaðaskógi og er líklegt að J^eir verpi Jjar öðru hverju. Fjallafinka Fringilla rnonlifringilla Fyrsta fjallafinkan náðist á Kví- skerjum 22. 1. 1937. Síðan varð þeirra öðru hvoru vart í sveitinni næstu 10 ár, en eftir Jjað árlega, oft 5—10 á ári og stöku sinnum 15—20. Oftast sjást Jjær á haustin, en alloft einnig á vor- in. Alllengi hefur grunur leikið á Jjví, að fjallafinkur væru farnar að verpa í Bæjarstaðaskógi. Finnur Guðmunds- son rakst Jjar á syngjandi karlf. í júní 1943 og sumarið 1957 sá ég Jjar 2 karlf. og 1 kvenf. Þá sá ég 1 par þar 22. 6. 1969 og var karlí. önnum kaf- inn við að tína fiðrildalirfur af reyni- tré og hvarf hann mér með ætið í nefinu. Þrátt fyrir mikla leit tókst mér ekki að finna hreiður þeirra, enda munu fjallafinkuhreiður vera vandfundin. Á hverju sumri 1971 — 1975 sá ég fjallafinkur í Bæjarstaða- skógi eða í grennd við hann. Þá má að lokum geta Jjcss, að Jjátltakendur í brezkum leiðangri (Brathay Explora- tion Group) telja sig hafa séð ný- fleygan fjallafinkuunga í Bæjarstaða- skógi sumarið 1974. Af Jjví, sem hér hefur verið sagt, má ætla, að íjalla- finkur verpi nú orðið árlega í Bæjar- staðaskógi og hafi jafnvel gert Jjað all- lengi. Snjótittlingur Plectrophenax nivalis Snjótittlingar eru fremur sjaldgæf- ir varpfuglar í Öræfum. Algengastir munu Jjeir vera í Ingólfshöfða (5— 10 hjón) og strjálingur verpur í jökul- öldum á Breiðamerkursandi og víðar. Einnig verpa Jjeir til fjalla, en þar verpa Jjeir strjált. í okt. og nóv. sjást oft stórir liópar af snjótittlingum í Öræfum, en venjulega fækkar þeim mikið seint í nóv. og yíir vetrarmán- uðina er sjaldan margt um þá. Oft fer snjótittlingum aftur að fjölga Jjegar kemur fram í apríl, en vel má vera, að Jjar sé um farfugla á leið lil Græn- lands að ræða. S U M M A R Y Bird Life in the Öraeli area, S.E. Iceland by Hálfdan Björnsson, Kvisker, A.-Skaftafellssýsla. I. INTRODUCTION This paper is primarily based on ornithological observations made by the author throughout tlie year, since 1940. AIl the regular breeding birds of Icelancl are dealt with, provided that they have occurred within the study area. Arctic passage migrants and winter visitors com- monly encountered in the area are also considered as well as four species (Wood Pigeon, Swallow, Blackbird and Brambl- ing) which have bred in the area although this has so far not led to a permanent colonization. Vagrants and more or less
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.