Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 20
land, og þokaðist lægðardrag suður yfir landið þann dag og daginn eftir. Frá 23. mars og út mánuðinn þok- uðust víðáttumiklar lægðir frá Ný- fundnalandi austur um tii Bretlands- eyja. Smálægð myndaðist á Græn- landshafi 30., en hún var horfin dag- inn eftir. fsafar Að vonum mynduðust miklir lagn- aðarísar um allt land. T. d. lagði mestallan Hvalfjörð. Eins og við var að búast var óvenju mikið um frost- reyk yfir opnum sjó. Hafís var mikill. Hans varð fyrst vart í desember norðanlands, en síðar einnig austanlands. Talsvert ísrek mun einnig liafa orðið austan að með suðurströndinni, allt vestur undir Reykjanes. Nokkuð var um að ísbirn- ir gengju á land og ráfuðu þeir langt fram um sveitir. / öðrum löndum Víðar var kalt þennan vetur. í Nor- egi er veturinn kallaður Fimbulvint- er og á Bretlandseyjum hefur aldrei mælst rneira frost en í janúar 1881, þótt veturinn í heild væri þar nokk- uð blandaður. Einnig var kalt í Norð- ur-Ameríku. Undantekning frá þess- um kuldum er hitastigið á Vestur- Grænlandi, handan við Grænlands- hæðina, en þar var óvenju hlýtt, a. m. k. ef miðað er við árin næst á undan. Mill vor Eftir þennan harða vetur kom furðugott vor. Strax 2. dag aprílmán- aðar hlánaði sunnan- og vestanlands, en Grænlandshæðin hafði þá þokast SA fyrir land. 4. apríl fór lægðardrag suður yfir landið, og ný hæð var yfir Grænlandi. Aftur kólnaði, en aðeins stutta stund, því hæðin þokaöist á ný SA fyrir land. Suðlæg átt hélst fram um miðjan mánuð með hláku flesta daga á öllu landinu. Ur því fór loftþrýstingur vaxandi, og frá 15. og fram yfir 20. apríl var hæð í nánd við landið. Vægt frost var flesta þessa daga á haf- íssvæðunum við N- og A-ströndina, en hláka á suður- og vesturlandi. Síð- ustu daga mánaðarins og fram í maí voru S- og SA-áttir tíðastar, og hiti var suma dagana allgóður á suður- og vesturlandi, en fremur svalt var enn við N- og A-ströndina. 9. maí varð eindregin sunnanátt, sem olli góðri liláku um allt land, þann dag og næstu daga. 13. maí kólnaði nokkuð á ný með norðanátt, enda fór lægðardrag SA yfir landið. Svalt var næstu daga og víða frost. Síðan gekk smátt og smátt til A- og síðar SA-áttar og hlýnaði. Til umhugsunar Frostaveturinn mikli 1880—1881 var lengi í minnum hafður. Nú eru flestir fyrir löngu komnir undir græna torfu sem mundu hann. Vetur- inn varð erfiður þjóðinni, sérstak- lega vegna þess, að á eftir fylgdu fleiri harðindaár, jrar á meðal misl- inga- og kuldavorið 1882. Ég vona, að við séum undir það búin að mæta 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.