Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 99

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 99
arson og Grétar Eiríksson að mynda- tökum, eins og síðar verður skýrt frá (sjá svartþröst). Þótt í síðasta tilvikinu (nr. 25) sé í l’yrsta skipti skýrt frá því, að báðir foreldrarnir hafi skipzt á um að færa ungunum æti, er þar með ekki á nokkurn liátt gefið í skyn, að svo hafi ekki einnig verið í öllum hinurn til- vikunum þótt ég hafi ckki orðið sjón- arvottur að því þegar ég fann hreiðr in. Með hliðsjón af þeim 23 hreiðrum með eggjum eða ungum, sem liér hafa verið gerð að umtalsefni, má draga eftirfarandi ályktanir: 0 Eggjafjöldi er 7-8 egg (7 egg í 5 hreiðrum og 8 egg í 2 hreiðrum) jseg- ar miðað er við hreiður, sem örugg- lega var fullorpið í (egg meira eða minna stropuð). 2) Hugsanlegt er að sumir karlfuglar liér Iifi í fjölkvæni (sbr. nr. 9 og 10 Jjví til stuðnings), enda er slíkt vel jtekkt er- lendis. 3) Sömuleiðis er ekki ólíklegt, að kven- fuglar hér, að minnsta kosti suntir þeirra, verpi tvisvar á sumri (sbr. 8 og 11 og nr. 18 og 19 því til stuðnings). Slíkt mun og vera venja þeirra er- lendis. 4) Algengast er að músarrindlar hér fari að verpa fyrri helming maímánaðar, jafnvel um mánaðamót apríl—maí og eigi miklu síðar en um miðjan maí ef miðað er við fyrsta varp. Skógarþröstur Turdus iliacus Skógarþrösturinn er algengur varp- fugl í birkiskógum og kjarri í Oræí- um. Einnig verpur hann stundum í útihúsum. Á vorin konta skógarþrest- ir misjafnlega snemma. Oftast fara þeir fyrstu að koma um 25.—30. 3., en mest kernur venjulega af þeim 10. til 15. 4., eða jafnvel ekki fyrr en um sumarmál. Þeir fara svo að hópa sig um miðjan september og fara hóp- arnir stækkandi fram í október og ná venjulega liámarki um miðjan októ- ber. Eftir 20. 10. eru þeir venjulega að mestu horfnir, ef ekki er því betri hausttíð. Vetrarmánuðina desember lil febrúar sjást skógarþrestir sjaldan í Öræfum. Svartþröstur Turdus merula Svartþrestir sáust einstaka sinnum í Öræfum á árunum 1034—1940. Síð- an hafa þeir sézt nærri árlega þar og stundum allmargir saman. Oftast koma þeir í október og nóvember og oft dveljast þeir þar fram á vor. Sjald- an hefur svartþrasta orðið vart i Ör- æfum að sumarlagi. Mjög miklar lík- ur eru þó á því, að svartþrastahjón hafi orpið í Svínafelli sumarið 1960. Ég sá þá svartþröst um miðjan maí það ár. Söng hann mjög mikið. Seinna um sumarið sáust þar svart- þrastahjón tína ánamaðka o. fl. og fóru þau margar ferðir á dag með æti í nefinu í svonefnt Skógargil i ná- grenni við bæinn. Magnús Lárusson tjáði mér, að hrafnar hafi að öllum líkindum rænt ungunum áður en þeir urðu fleygir, j)ví að svartþrest- irnir liafi einn daginn hætt að bera æti í Skógargil og ekki gert það eftir það. í júní 1974 sá ég svartþrastahjón í Skaftafelli og sagði þjóðgarðsvörður, Ólafur Guðmundsson, mér, að svart- þrestir hafi oft komið að þjónustu- miðstöðinni og sótt þangað æti og flogið síðan upp í skógarbrekkurnar 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.