Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 30
var hann alveg óskemradur á holdi og skráp, nema iivað fremsti hluti haussins var tættur og rispaður. Gas- myndun í innyflum var nánast engin og það eitt bendir til þess, að skepn- an hafi ekki verið dauð lengi er hún fannst. Af myndunum má greinilega sjá, að hér er um tarf að ræða, reður- inn sést vel. Skögultönn livalsins er um 5 sm í þvermál við rót, en um upphaflegu lengd hennar verður ekki sagt með vissu, þar sem hún var brotin um 90 sm frá skolti. Brotsárið er gamalt og tönnin hefur bersýni- lega fyrir löngu hrokkið í sundur. Vegna þess ltve óskemmdur hvalur- inn var, eins o' að framan greinir, er mjög líklegt að hann hafi verið lifandi þegar hann tók land. Atburðarásin gæti þá hafa verið sú, að á stórstraumsflóði, sem var 31. ntars s.l., hafi hvalurinn króast inni í víkinni austan Gufuneseiðisins. Þannig hagar til þarna að eiðið fer á kaf á stórstraumsflóði og er hvalur- inn hafi ætlað sér yfir eiðið mun hann hafa strandað. Við umbrotin liafi hann særst og gefið upp öndina er fjaraði undan honum. Að líkind- um liefur hvalinn síðan tekið út aft- ur og hann endanlega hafnað 300 m austar á nesinu. Náhvalurinn (Monodon monocer- os) er hánorrænn smáhvalur, tíðast 4i/2—6 m að lengd. Karldýrin og ein- staka kvendýr hafa snúna skögultönn fram úr efra skoltbeininu allt að 2— 2i/9 m langa; þar að auki gengur tannrótin allt að 30 srn inn í skolt- beinið. Heimkynni náhvalsins eru fyrir norðan 65. breiddargráðu vio jaðar norðurheimskautsins allt norð- ur að 85°. Á þessu svæði mun hann sjaldséðastur við Síberíustrendur, sést stundum í Barentshafi og er all- tíður í Davis-sundi. í norðurhöfum milli Grænlands og Svalbarða mun hann vera nokkuð tíður, en sem fyrr segir, fer hann helst ekki suður fyrir 65°N og er mjög sjaldséður við ís- land. Bjarni Sæmundsson segir að- eins 9 dæmi kunn um heimsóknir ná- hvals til fslands síðan 1800. Er hér um að ræða rekna hvali eða skögul- tennurnar einar, sem fundist liafa. Öll þessi dæmi eru af norður- og norðvesturlandi. Síðasti fundur ná- hvalsreka fram til þessa var frá vor- inu 1921, en þá rak fullorðið dýr á Hollsteinsnesi í Austur-Barðastrand- arsýslu. Þá rak og skögultönn á Skóganesi í Öxarfirði í þorralok 1924. Hvalfundurinn á Geldinganesfjöru virðist því vera eina heimsókn ná- hvela, sem vitað er um, í meira en hálfa öld. HEIMILD Sœmundsson, Bjarni. 1932. Spendýrin. Reykjavlk. 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.