Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 11
Tafla 4. Samanburður á vindmælistigum
Núgildandi stigi:
Eldri landstigi:
Tvöfaldur Beaufort:
0 12 3 4 5 6
1 1 2 3 3 4 4
0 112 2 3 3
7 8 9 10 11 12
5 5 5 6 6 6
4 4 5 5 6 6
eru í töflum 5 og 6. Ég reiknaði
einnig út tíðni hvers vindstigs fyrir
sig og má sjá niðurstöður í töflurn
6 og 7.
Þetta sýnir að mínu mati nokkuð
undarlega dreifingu á vindstigum,
sérstaklega þó á Djúpavogi og í
Stykkishólmi. Ég tel óhætt að full-
yrða, að þar séu háu vindstigin 4 og 5
oftalin á kostnað millistiganna, 2 og
Tafla 5. Meðalvindur á þremur ís-
lenskum veðurstöðvum (Grímsey,
Djúpavogi og Vestmannaeyjakaup-
stað) í vindstigum þess tíma
Desember . . G .. 2-3 D 3-4 V 2-3
Janúar .. 1-2 2-3 1-2
Febrúar .. . . 2 2 2
Mars .. 2 3 2
einkum þó 3, sama er hvor vindstig-
inn hefur verið notaður. Vel væri
þess virði að kanna vindhraða á þess-
um stöðvum öll árin, sem athugað
hefur verið, til að kanna það, sem mig
grunar fastlega, hvort vindstigin 4 og
5 hafi ekki náð yfir víðara bil á vind-
stiganum í mati athugunarmanna, en
aðeins tvö eftir núgildandi stiga.
Þannig tel ég líklegt, að á þessum
stöðvum hafi 4 getað merkt það sem
nú er kallað 6—7 vindstig, en 5 hafi
hins vegar merkt 8—10. Ef svo hefur
verið verða niðurstöður sennilegri.
Auk þessa hef ég grun urn, að í Gríms-
ey hafi 3 merkt 5 til 7 vindstig,
þannig að undir 3 séu einnig talin
nokkur skipti, sem hefðu átt að falla
undir 4. Hvað um það, þetta sýnir,
hversu erfitt er að tala um, að svo og
svo nrörg vindstig lrafi verið á land-
Tafla 6. Tíðni vindstiga og meðalvindur í Stykkishólmi 1880—1881 %
0 1 2 3 4 5 6 Meðalv.
Desember ............. 3,2 19,4 10,8 14,0 30,0 20,4 2,2 3,2
Janúar .............. 16,1 20,5 16,1 16,1 11,8 15,1 4,3 2,5
Febrúar .............. 4,8 11,9 21,4 13,1 29,7 17,9 1,2 3,1
Mars ................. 1,1 10,8 39,7 7,5 23,7 17,2 - 2,9
Alls 6,3 15,7 22,0 12,7 23,7 17,6 1,9 2,9
Tafla 7. Tíðni vindstiga á þremur ísl. veðurstöðvum (fjöldi morgunathugana)
Vindstig 0 1 2 3 4 5 6 Vantar uppl.
Grímsey ..................... 15 14 40 46 5 1 - -
Djúpivogur .................. 10 22 20 18 28 22 - 1
Vestm.k...................... 22 23 25 25 16 8 1 1
5