Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 29
Eftir frásögn fólks í Gufunesi tókst að hafa upp á þeini mönnum, sem vitanlega urðu hvalsins fyrst var- ir og tóku af honum myndir. Fer hér á eftir frásögn af því, sem okkur tókst að upplýsa um þennan sjald- gæfa hvalreka og nokkrir fróðleiks- molar um náhvalinn og fyrri heim- sóknir hans til íslands. Að sögn Þrastar Sveinbjarnarsonar í Gufunesi mun það hafa verið nokkru fyrir páska (í byrjun apríl- mánaðar) að hvalur sást rekinn á Geldinganeseiði. Telur Þröstur, að hér hafi verið um náhval að ræða, þ. e. a. s. samskonar hval og síðar fannst aðeins austar á nesinu og við skoðuðum. Sá hvalur var ekki með skögultönn að sögn Þrastar. Hann taldi hinsvegar að einhver hefði komið sér fyrri að hvalnum og sagað tönnina af. Ekki kom það óyggjandi fram, hvort hvalurinn hefði verið með afskorna tannrót fremst í skolt- inum. Þeir, sem skoðuðu hvalinn, hafa ekki gert sér grein fyrir að hér gæti verið um merkilegan fund að ræða, en töldu hvalinn „venjulegt" smáhveli. Eór Jrví fregnin um Jtenn- an hvalreka ekki víða. Nokkrum dög- um síðar hvarf hvalurinn af eiðinu og áleit Þröstur og aðrir, að hann hefði horfið af mannavöldum. Þar sem hvalur Jaessi lá á eiðinu blasti hann við af vegi Jteim, sent liggur um hæðahjallann austur af Áburðar- verksmiðjunni. Af vegi Jressum ligg- ur greiðfær slóði út á eiðið og J)ví hægt að aka alveg að hvalskrokkn- um. Skömmu síðar fannst „annar“ hvalur á Geldinganesi. Það voru Jteir Magnús R. Guðmundsson og fvar Erlendsson, sem gengu fram á nýrek- inn hval á suðausturhorni Geldinga- ness, um Jtað bil 300 m austan við Jrann stað, sem eiðið gengur í sjálft Geldinganesið. Hvalurinn lá efst uppi undir grasbörðum í lítilli vík og sást ]ní ekki fyrr en fram á hann var gengið. Ekki gerðu Jreir félagar sér heldur grein fyrir fáfengi fundar síns; [ió mun glæsileg skögultönnin hafa valdið Jtví að Jteir sóttu mynda- vélar og verkfæri. Tóku ])eir margar ágætar litmyndir af hvalnum og stýfðu hann síðan stolti sínu og höfðu á brott með sér. Af myndum og frásögn Jteirra fé- laga er hægt að draga ýmsar ályktan- ir um Jrað hvernig landtakan hafi átt sér stað. Þegar hvalurinn fannst, 2. mynd. Skögulönn náhvalsins, sem fannst í Geldinganesi. Mælikvarði sýnir lengd tannarinnar í cm. Ljósm. Ólafur S. Ástþórsson. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.