Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 8
Trausti Jónsson: Frostaveturinn mikli 1880-1881 Frostaveturinn ntikli 1880—1881 er sá mesti, sem hér hefur komið síðan samfelldar hitamælingar hófust í Stykkishólmi 1845. Það, sem gerir þennan vetur einkum athugunar- verðan er að líklegt má telja, að ekki megi vænta öllu harðari og langvinn- ari lrosta hérlendis. Þess vegna má cðlilegt telja, að mið sé af honum tekið, þegar gerðar eru áætlanir um þá hluta atvinnulífs og veru þjóðar- innar, sem háðir eru veðri. Upplýsingar þær, sem ég lief stuðst við í eftirfarandi yfirliti, eru einkum úr tveimur áttum. 1 fyrsta lagi hef ég stuðst við veðurathuganir frá þessum tíma, einkum frá Stykkishólmi, Grímsey og Djúpavogi. í öðru lagi hef ég fengið upplýsingar um veður í öðrum löndum af kortum, sem danska veðurstofan og sú þýska gáfu út um þetta leyti. Kortin eru að ýmsu leyti ófullkomin, en þó furðugóð miðað við aldur. Það, sem fyrst og fremst vantar, eru millikort, en þau kort, sem ég hef notað, sýna veðrið aðeins einu sinni á dag, að morgnin- um. Stundum gerast breytingar svo snögglega, að erfitt er að átta sig á, hvað í raun og veru hefur gerst. Einnig vantar bagalega veðuratliug- anir frá Austur-Grænlandi. Þetta veld- ur Jrví, að ekki er liægt að líta á Jrað, sem hér fer á el'tir sem endanlega lýs- ingu. Þvert á rnóti væri ástæða til að athuga ýmislegt betur en hér hefur verið gert. Ég hef einnig reynt að afla mér upplýsinga um skaðaveður þennan vetur. Eins og sjá má fylgja nokkur veðurkort. Sjónvarpsveðurfréttavanir lesendur ættu ekki að vera í neinum vandræðum með að átta sig á þeim. Þó ætla ég að vekja athygli á að á kortum þeim, sem sýna norðanvert Atlantshaf, eru þrýstilínur dregnar fyrir liver 5 millibör, eins og siður er á veðurkortum, en á þeim kortum, sem sýna ísland, er dregin þrýstilína fyrir hvert millibar. Ég vil einriig vara við, að kortin séu tekin allt of bókstaflega. Þetta á sérstaklega við um legu skila yfir Bretlandseyjum. I.esendur eru beðnir að hafa Jretta í lmga. Veturinn i heild Það, sem einkum einkennir þrýsti- far vetrarins, er hin mikla og Jraul- setna hæð yfir Grænlandi og norðan- áttin, sem hún olli, ásamt lægðum suð- ur og austur í lrafi. Loftið, sem barst með Jressari norðanátt var komið Náttúrufræðingurinn, 46 (1—2), 1976 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.