Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 100

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 100
ofan við húsin. Líkur eru á því, að þessi svartþrastahjón hafi átt hreiður þarna í nánd. Vorið 1975 sá ég svart- þröst (karlf.) í Svínafelli. Urn miðjan júní 1975 dvöldust Hjálmar R. Bárð- arson og Grétar Eiríksson við mynda- tökur af músarrindlum í Svínafelli. Hinn 13. s. m. sá Grétar svartþröst (kvenl.) bera dritpoka í nefinu úr skógarhlíðinni ofan við hæinn. Getur því vart verið um annað að ræða en þessi svartþrastahjón hafi átt þar hreiður með ungum. Sjálfur sá ég karlfugl 14. júní efst í túninu í Svína- felli, og var liann að safna æti í nefið. Ekki tókst mér þó að finna hreiður þessara svartþrasta þrátt fyrir tölu- verða leit. Steindepill Oenanlhe oenanthe Steindeplar eru algengir varpfugl- ar í grýttum fjallahlíðum í Öræfum. Mest er af þeirn neðst í fjallahlíðum en síður hátt til fjalla. Oft verpa steindeplar í veggjum útihúsa og í gömlum húsatóftum, hlöðnum úr grjóti. Venjulega fara fyrstu stein- deplarnir að koma 24.-28. 4., en mest kemur þó af þeim í Öræfin um miðj- an maí, en það gætu þá alveg eins verið steindeplar á Ieið til Grænlands. Þúfutittlingur Anthus pralensis Þúfutittlingar eru algengir varp- fuglar í Öræfum. Koma þeir fyrstu í Öræfin venjulega um 20. 4., en mest kemur af þeim I.—10. 5. og eru þeir oft í hópum fram að miðjum maí, en þá fara þeir að dreifa sér. Um rniðj- an ágúst fara þúfutittlingarnir aftur að safnast saman í hópa og halda sig þá niest í grónu landi á láglendi. Þeir eru að mestu horfnir seint í ágúst, þótt slæðingur sé af þeim fram eftir september. Einn og einn fugl sézt ])ó fram í október. Maríuerla Motacilla alba Maríuerlur eru algengir varpfuglar í Öræfum. Þær velja sér varpstað í útihúsum, gömlum húsatóftum eða undir brúm og einnig i hlöðnum veg- ræsum. Einnig kemur fyrir, að þær verpi í klettum í nánd við bæi. Fyrstu maríuerlurnar koma venjulega um sumarmál, þótt þær komi stundum upp úr miðjum apríl. Flestai koma þó I,—10. maí. Upp úr mánaðamót- um júlí—ágúst fer maríuerlum fjölg- andi í Öræfum og er olt margr af þeim fram að miðjum ágúst, eu þá fer þeirn venjulega að fækka. Oftast sj.ist þó nokkrar fram eftir september og einstaka fram í október. Stari Sturnus vulgaris Starar hafa verið algengir flækings- fuglar í Öræfum undanfarin 20—30 ár. Oftast koma flestir þeirra á liaust- in og sum ár dveljast þeir þar vetrar- langt. Mjög sjaldan hafa þeir sézt að sumarlagi og aðeins í tvö skipti Itafa þeir oi])ið þar með vissu. I júní 1950 sá ég einn stara á Fagurhólsmýri. Höfðu starahjón haldið sig þar um vorið og sáust þau oft koma heim að bæjunum til að ná sér í hænsna- fjaðrir í hreiður. Hreiður þeirra fannst svo 18. ö. það ár. í því voru 4 nærri fleygir ungar. Var hreiðrið í holu upp undir brún í 20 m háum klettum. Stararnir hurfu svo skömmu eftir að ungarnir urðu íleygir. Seint í júní 1951 sá ég starahjón í Salthöfða á Fagurhólsmýri. Þar var hreiður þeirra í holu lrátt uppi í klettum og 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.