Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 80

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 80
mest af víði og birki, en þær sækjast eftir að vera þar senr völ er á slíkum gróðri. Sigurður bróðir minn hefur tjáð mér, að mikið lrafi verið af rjúp- um í Öræfum veturinn 1928—1929, en þá hafi borið nrjög á því, að jrær hafi fallið og fundist dauðar eða deyj- andi. Þessi vanhöld gátu vart stafað af lrarðindum enda nrun lrafa verið einnrunatíð allan þann vetur. Senrri- lega lrefur því í þessu tilviki verið unr sýki að ræða, enda voru rjúpurnar mjög nragrar og máttfarnar. Þó nrun liafa verið enn nreira af rjúpunr árin 1926 og 1927 en 1928. Árin 1934- 1936 var aftur mjög nrikið af rjúpum, en síðar lrefur verið miklu færra af rjúpum í Öræfunr. Á árununr 1945— 1952 gerði ég nokkrar athuganir á vetrarfæðu rjúpunnar á Kvískerjum. Þá athugaði ég fæðu í 125 rjúpna- sörpum og fann 1 þeinr 33 plöntuteg- undir. Langmest var af birkikarl- reklum og brunrum svo og gulvíði- brumunr. Einnig var í nrörgum rjúpnasörpunum oft töluvert mikið af eftirtöldum 8 tegundunr: kræki- lyngi (þar nreð talin ber), blóðbergi, beitilyngi, grasvíði, sauðamerg, blá- berjalyngi, loðvíði og rjúpnalaufi. Töluvert var oft af ljónslappa, lrvít- möðru og mosalyngi í sörpunum, þeg- ar ekki var snjór á jörðu. Af öðrum tegundum var oftast mjög lítið og aðeins í fáunr rjúpum. Keldusvín Rallus aquaticus Keldusvín er sjaldgæfur varpfugl í Öræfunr og mér er ekki kunnugt unr nema tvo lrreiðurfundi þar. Fyrra hreiðrið fannst 1 gulstararflóa á Fag- urhólsmýri í sept. 1948. í því voru 2 óunguð egg. Hið síðara fannst á sama stað 19. 8. 1963. Það lrreiður fannst eins og það fyrra þegar verið var að slá gulstör í flóanum. Var slegið of- an af lrreiðrinu, þó þannig að eggin sakaði ekki. Eggin voru 7 og voru tvö þeirra tekin og send mér, því að sá, sem fann hreiðrið, áleit eggin vera fúlegg. Hinn 21. 8. konr ég að lireiðr- inu og voru þá 4 egg í því og einn ungi nýskriðinn úr eggi. Meðan ég dvaklist við hreiðrið heyrði ég rýt- andi og ískrandi hljóð frá fullorðna fuglinum, en sá liann ekki, enda var óslegin stör skammt frá hreiðrinu. Morguninn eftir (22. 8.) kom ég enn að hreiðrinu og voru þá 2 ungar og 3 egg í því. Reyndu ungarnir að fela sig jregar ég nálgaðist þá. Hinn 23. 8. var hreiðrið tómt. Keldusvínshreiðrið var gert af gulstararsinu og hlaðið upp á um 10 cm djúpu vatni svo að vatn náði ekki upp í botn hreiðurs- ins. Keldusvín hef ég alloft séð í Ör- æfum að vetrarlagi. Konta þau þá cinstaka sinnum heim að bæjum, en oftast verður vart við þau við læki og kaldavermsl, sem haldast íslaus á vetrum. Stundum kernur fyrir að þau veslast upp úr bjargarskorti. í tvö skipti hef ég fundið keldusvín, sem hafa beðið bana við að fljúga á síma- línur. Tjaldur Haemtopus oslralegus Tjaldar voru mjög sjaldgæfir varp- fuglar í Öræfum fram til ársins 1940 og urpu aðeins á Hofi. Á árunum 1940—1950 fór þeim smáfjölgandi, einkum á Hofi, Svínafelli og Fagur- hólsmýri. Ein tjaldshjón fóru að verpa á Kvískerjum vorið 1956 og þá fóru tjaldar einnig að verpa í Skafta- 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.