Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 112

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 112
sjóðs Eggerts Ólafssonar og Dánargjafar Helga Jónssonar, las upp reikninga þess- ara sjóða. Þá var gengið til stjórnarkjörs. Ur stjórn skylclu ganga Arnjrór Garðars- son, formaður, Tómas Helgason og Ingólfur Einarsson, og báðust tveir hinir fyrrnefndu undan endurkosningu. For- maður var kjörinn Eyjrór Einarsson og auk hans í stjórn Jreir Leifur Símonar- son og Ingólfur Einarsson (endurkjörinn). I varastjórn var kjörinn Agúst H. Bjarna- son og endurkjörinn Einar B. Pálsson. Endurskoðendur voru kjörnir Jreir Eiríkur Einarsson og Magnús Sveinsson og vara- endurskoðandi Gestur Guðfinnsson. Allmiklar umræður urðu um hlutverk félagsins og útgáfustarfsemi. Samþykkt var svohljóðandi tillaga, borin fram af Agústi H. Bjarnasyni: Aðalfundur Hins ísl. náttúrufræðifélags, haldinn 21.2.1976, samjrykkir að félagsstjórnin hlutist til um að bjóða út allt prentverk Náttúrufræð- ingsins frá og með fyrra hefti 46. árgangs að telja. Nýkjörinn formaður bar upp tillögu um hækkuu árgjalds úr 1000 kr. í 1500 og var hún samjrykkt eftir nokkrar um- ræður. Samkomur Haldnar voru 6 fræðslusamkomur á árinu. Var hin fyrsta jreirra haldin í stofu 101 í Lögbergi, en frá og mcð 24. febrúar 1975 hafa fræðslufundir verið haldnir í stofu 201, Árnagarði. Fyrirlesarar og erindi voru sem hér segir: Janúar: Reynir Hugason verkfræðing- ur: Um fjarkönnun. Febrúar: Jón Jónsson fiskifræðingur: Um hvali og hvalveiðar, einkum við ís- land. ví ! Mars: Ingvar Birgir Eriðleifsson jarð- fræðingur: Um jarðfræði Esju. April: Sigurður Þórarinsson prófessor: Gjóskulög og gamlar rústir. Október: Þorleifur Einarsson prófessor: Aldursákvarðanir á hopun jökla og sjávar- stöðuhreytingum i fsaldarlok. Nóvember: Ólafur ICarvel Pálsson fiskifræðingur: Um lifnaðarhætti jrorsk- fiskaungviðis í Isafjarðardjúpi. Alls sóttu samkomurnar 500 manns, eða að meðaltali 83, flestir 180 og fæstir 30. Frœðsluferðir Farnar voru 3 eins dags ferðir um ná- grenni Reykjavíkur og tveggja daga ferð að Geysi. Laugardag 26. — sunnudag 27. júlí var farin jarðfræðiferð um Geysissvæðið. Leiðbeinendur voru Kristján Sæmunds- son og Stefán Arnórsson. Þátttakendur voru 25. Sunnudaginn 10. ágúst var farin grasaskoðunarferð um Mosfellsdal og víðar undir leiðsögn Eyjrórs Einarssonar. Þátttakendur voru 16. Sunnudaginn 7. september var farið 1 Örfirisey til fjöruskoðunar um stór- streymi. Leiðbeinendur voru Karl Gunn- arsson og Sólmundur Einarsson. Þátttak- endur voru 9. Sunnudaginn 14. september var farin jarðfræðiferð um Móskarðshnúka og Svínadal. Leiðbeinandi var Ingvar Birgir Friðleifsson. Þátttakendur voru 30. Ú tgdfustarfsemi Náttúrufræðingurinn, tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags, kom út á árinu 1975 sem hér segir: 44. árgangur (1974): Seinna hefti, bls. 129—195 (67 bls.). 45. árgangur (1975): Fyrra hefti, bls. 1 — 104 (104 bls.). Alls komu jtví út 171 bls. á árinu. Afgreiðslu Náttúrufræðingsins, útsend- ingu fundarboða og innheimtu félags- gjalda annaðist að venju Stefán Stefáns- son bóksali, og kann stjórnin honum bestu Jtakkir fyrir. Fjárhagur Á fjárlögum fyrir árið 1975 voru veitt- ar kr. 75.000 til starfseminnar. Styrkur þessi rann allur til útgáfu Náttúrufræð- ingsins. Þrátt fyrir ört hækkandi verðlag 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.