Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 92

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 92
um. Þeir eru yfirleitt meira á flugi yfir sjónum en hvítmáfar. Hettumáfur Larus ridibundus Vorið 1940 sá ég fyrsta hettumáf- inn í Öræfum, en hann var einn dag á túninu á Kvískerjum. Annan sá ég þar 1. 10. 1944. Sumarið 1951 sá ég 10—12 hettumáfa á Fagurhólsmýri. Voru það ungir fuglar, sem aðeins höfðu stutta viðdvöl. Hinn 3. 6. 1959 kom hettumáfur á túnið á Kvískerj- um. Eftir 1960 hafa hettumáfar sézt öðru hvoru í Öræfum og hafa það oftast verið ungir fuglar. Ekki hafa hettumáfar orpið í Öræfum enn sem komið er. Rita Rissa tridactyla Mikið af ritu sést oft á flugi yfir sjó frá Jökulsá að Ingólfshöfða, eink- um síðari hluta vetrar og á vorin, en fátt er um þær á öðrum tímum árs, nema í Ingólfshöfða, en þar verpa þær á þeim stöðum þar sem þær geta tyllt hreiðrum sínum og þar sem lang- vía og fýll eru ekki fyrir. Ritan verp- ur þó aðeins í klettum sem vita að sjó. Sumar rilur verpa mjög snemrna í Ingólfshöfða, m. a. sá ég þar nokkra viku gantla unga 24. 5. 1957 og í einu hreiðrinu var rituungi, sem mér virt- ist vera nærri hálfvaxinn og töluvert fiðraður og var hann með dökkar rák- ir á vængjum. Kría Sterna paradisaea Krían er flest ár algengur varpfugl á vissum stöðum í Öræfum. Hún kem- ur oftast að Kvískerjum um 10. maí, en fyrstu kríurnar koma stundum fyrr við Jökulsá (3. 5. 1950, 7. 5. 1951 og 1.5. 1966). Kríurnar leita fljótt á varpstöðvarnar eftir að jjær konta, en þær eru ekki nærri alltaf á sömu stöð- um ár eltir ár, heldur færa sig mikið til öðru hvoru, sérstaklega ef kríu- byggðin er ekki stór. Nokkrar slíkar kríubyggðir lrafa verið á svæðinu frá Jökulsá að Svínafelli á undanförnum árum. Stórt kríuvarp var við Jökulsá á árunum 1960—1969 og náði ]>að há- marki sumarið 1967, en þá urpu þær þar jjúsundum saman, en fækkaði mjög 1969 og 1970 og liurfu þar síðan með öllu. Annað stórt kríuvarp var á Fagurhólsmýri. Árið 1967 voru þar um 200—300 hjón, en þeim fór mjög að fjölga á árunum 1968—1970 og 1972 voru kríuhjónin þar orðin nokk- ur þúsund. Árið 1975 voru kríurnar að mestu horfnar frá Fagurhóls- mýri. Sum árin bar töluvert á árs- gömlum kríum í kríuvarpinu við Jökulsá og á Fagurhólsmýri og komu þessar ársgömlu kríur í júní og voru þar fram í júlí. Venjulega eru kríurn- ar horfnar af fjörunum snemma í sept, en einstaka sinnum hef ég séð kríur fram yfir miðjan sept. Síðustu kríur hef ég séð 26. 10. 1963. Voru ]tær 13 í ætisleit yfir Jökulsá. Það voru allt ungar frá sumrinu nema 2, s: m voru fullorðnar. Álka Alca torda Álkan er nokkuð algengur varp- fugl í Ingólfshöfða. Verpur hún yfir- leitt ofar í berginu en langvíurnar og helzt í klettagjótum og glufum. Haftyrðill Alle alle Á veturna hal'a stundum fundizt leilar af sjóreknum liaftyrðlum á Kví- 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.