Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 70
Grágæs Anser anser Grágæsin má teljast nokkuð al- gengur varpfugl víða í Öræfum, en mest liafa þær orpið á Breiðamerkur- sandi og frá Kvískerjum að Svínafelli en minna í Skaftafelli, þótt þær verpi þar ef til vill líka. Hefur grágæsum fjölgað verulega í Öræfum liin síðari ár. Varpstaðirnir eru mest á slétt- lendi, í mýrastör og hrossanál en einn- ig í víðirunnum, t. d. í Svínafelli. Komið hefur fyrir að grágæsir verpi í klettum og jafnvel uppi á liáum dröng- um. Aðalvarptími grágæsanna í Öræf- um virðist mér vera frá 20.-28. maí, en nokkur hreiður með eggjum hef ég fundið 10.—18 maí. Eggjafjöldinn er misjafn, oftast 3—5 egg í hreiðri. All- oft hef ég fundið hreiður með 6 eggj- um og fjórum sinnum með 7 eggjum. Á vorin fara grágæsirnar að konra upp úr mánaðamótum marz—apríl, þótt að jafnaði komi mest af þeim frá 10.—15. apríl. Koma þær oftast í fremur litlum hópum, 15—30 saman, en stundum 40—00 í hverjum hóp. Safnast þær oft nrikið sanran á túnin í Öræfunr. Hef ég einstaka sinnunr reynt að telja þær á túnunr. í byrjun maí 1969 taldi ég t. d. 230 grágæsir á Hofi og 67 í Svínafelli og 19. 4. 1967 taldi ég 80—100 grágæsir á Hofsnesi, 700-1000 á Hofi og 100-150 í Svínafelli. Hinn 1. maí 1973 fór ég eflir endilangri sveitiirni og taldi þá alls 1444 grágæsir á túnum á svæð- inu frá Kvískerjunr að Skaftafelli. Þá var alllrvöss norðanátt og næstu tvo daga á undan lrafði verið nokkurt frost, en einmitt undir slíkunr kring- umstæðum sækja gæsirnar mikið í tún. Síðari hluta júlí safnast grágæsir nrikið sanran á Breiðamerkursandi og víðar í Öræfunr meðan þær fella fjaðrir. Þá halda þær sig á iónum og ánr á daginn en ganga á land á nótt- inni til að bíta. Verður gróður oft af skornum skanrnrti í ágúst í nánd við árnar og jafnvel hrossanál er þar oft bitin niður að nriðju. Við Breiðárós og við Fjallsá töldunr við Sigurður bróðir minn grágæsir í sárum 28. 7. 1964 og reyndust þær þá vera unr 1000, en síðan hefur þeim farið fjölgandi þar og hef ég stundum talið þar 2000—3000 grágæsir í sárunr. Á haust- in kemur oft nrjög nrikið af grágæs- unr á túnin í Öræfunr, einkum eftiv að frysta tekur. Blesgæs Anser albifrons Fáar lrlesgæsir hef ég séð í Öræfunr franr til ársins 1960. Hinn 29. 4. 1947 tel ég mig hafa séð einn blesgæsahóp, en síðan ekki fyrr en 22. 4. 1951, en þá sá ég fyrir víst 15 í hóp. Hinn 17. 4. 1960 konr allstór liópur blesgæsa. Síðan hef ég séð lrlesgæsir öðru hverju, en þó ekki árlega. Helzt sjást þær á vorin þegar vindur er á vestan eða suðvestan og ætíð á flugi til vest- urs, en þær staðnæmast yfirleitt ekki í Öræfunr. Þær koma oflast seinna en grágæsir eða frá 18.—28. apríl, mjög sjaldan fyrr. Ég taldi blesgæsir eitt vorið þegar óvenju mikið konr af þeinr, en það var dagana 21. og 22. apríl 1965. Fyrri daginn taldi ég 23 lrópa og voru 3—100 fuglar í lrverj- um lróp, en að nreðaltali rösklega 30. Daginn eftir taldi ég 10 hópa og voru 3—51 fugl í hverjum hóp eða að nreð- altali 27, síðar sama dag flugu marg- ir fleiri hópar fram hjá Kvískerjum, 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.