Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 70
Grágæs Anser anser
Grágæsin má teljast nokkuð al-
gengur varpfugl víða í Öræfum, en
mest liafa þær orpið á Breiðamerkur-
sandi og frá Kvískerjum að Svínafelli
en minna í Skaftafelli, þótt þær verpi
þar ef til vill líka. Hefur grágæsum
fjölgað verulega í Öræfum liin síðari
ár. Varpstaðirnir eru mest á slétt-
lendi, í mýrastör og hrossanál en einn-
ig í víðirunnum, t. d. í Svínafelli.
Komið hefur fyrir að grágæsir verpi í
klettum og jafnvel uppi á liáum dröng-
um. Aðalvarptími grágæsanna í Öræf-
um virðist mér vera frá 20.-28. maí, en
nokkur hreiður með eggjum hef ég
fundið 10.—18 maí. Eggjafjöldinn er
misjafn, oftast 3—5 egg í hreiðri. All-
oft hef ég fundið hreiður með 6 eggj-
um og fjórum sinnum með 7 eggjum.
Á vorin fara grágæsirnar að konra
upp úr mánaðamótum marz—apríl,
þótt að jafnaði komi mest af þeim
frá 10.—15. apríl. Koma þær oftast í
fremur litlum hópum, 15—30 saman,
en stundum 40—00 í hverjum hóp.
Safnast þær oft nrikið sanran á túnin
í Öræfunr. Hef ég einstaka sinnunr
reynt að telja þær á túnunr. í byrjun
maí 1969 taldi ég t. d. 230 grágæsir
á Hofi og 67 í Svínafelli og 19. 4. 1967
taldi ég 80—100 grágæsir á Hofsnesi,
700-1000 á Hofi og 100-150 í
Svínafelli. Hinn 1. maí 1973 fór ég
eflir endilangri sveitiirni og taldi þá
alls 1444 grágæsir á túnum á svæð-
inu frá Kvískerjunr að Skaftafelli. Þá
var alllrvöss norðanátt og næstu tvo
daga á undan lrafði verið nokkurt
frost, en einmitt undir slíkunr kring-
umstæðum sækja gæsirnar mikið í
tún.
Síðari hluta júlí safnast grágæsir
nrikið sanran á Breiðamerkursandi og
víðar í Öræfunr meðan þær fella
fjaðrir. Þá halda þær sig á iónum og
ánr á daginn en ganga á land á nótt-
inni til að bíta. Verður gróður oft af
skornum skanrnrti í ágúst í nánd við
árnar og jafnvel hrossanál er þar oft
bitin niður að nriðju. Við Breiðárós
og við Fjallsá töldunr við Sigurður
bróðir minn grágæsir í sárum 28. 7.
1964 og reyndust þær þá vera unr 1000,
en síðan hefur þeim farið fjölgandi
þar og hef ég stundum talið þar
2000—3000 grágæsir í sárunr. Á haust-
in kemur oft nrjög nrikið af grágæs-
unr á túnin í Öræfunr, einkum eftiv
að frysta tekur.
Blesgæs Anser albifrons
Fáar lrlesgæsir hef ég séð í Öræfunr
franr til ársins 1960. Hinn 29. 4. 1947
tel ég mig hafa séð einn blesgæsahóp,
en síðan ekki fyrr en 22. 4. 1951, en
þá sá ég fyrir víst 15 í hóp. Hinn 17.
4. 1960 konr allstór liópur blesgæsa.
Síðan hef ég séð lrlesgæsir öðru
hverju, en þó ekki árlega. Helzt sjást
þær á vorin þegar vindur er á vestan
eða suðvestan og ætíð á flugi til vest-
urs, en þær staðnæmast yfirleitt ekki
í Öræfunr. Þær koma oflast seinna en
grágæsir eða frá 18.—28. apríl, mjög
sjaldan fyrr. Ég taldi blesgæsir eitt
vorið þegar óvenju mikið konr af
þeinr, en það var dagana 21. og 22.
apríl 1965. Fyrri daginn taldi ég 23
lrópa og voru 3—100 fuglar í lrverj-
um lróp, en að nreðaltali rösklega 30.
Daginn eftir taldi ég 10 hópa og voru
3—51 fugl í hverjum hóp eða að nreð-
altali 27, síðar sama dag flugu marg-
ir fleiri hópar fram hjá Kvískerjum,
64