Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 10
Tafla 2. Meðalhitatölur vetrarins 1880—1881
Des.
Stykkishólmur ........... — 7,9
Siglufjörður............. — 8,9
Grímsey.................. — 9,0
Saurbær/Eyj................ —10,7
Valþjófsstaður .......... — 9,4
Djúpivogur .............. — 6,7
Papey ................... — 6,3
Vestmannaeyjar........... — 3,0
Hrepphólar .............. — 8,3
Eyrarbakki .............. — 7,3
Hafnarfjörður ........... — 6,8
Reykjavík ............... — 6,1
Urn pindhraða og fleira
í yfirlitinu hér á eftir er oft talað
um hvassviðri. Þetta orð er ekki not-
að hér eins og í veðurfréttum, þannig
að það merki nákvæmlega 8 vindstig.
Sannleikurinn er sá, að á kortunum
virðist vera notaður stiginn 0—6. En
það sem gerir málið dálítið óljóst, er
að um þessar mundir urðu nokkrar
breytingar á vindmælistigum. í Nor-
egi var í gildi hinn svokallaði eldri
landstigi, þar sem stigin gillu eins og
sjá má í töflu 4. Hins vegar var þar
Tafla 3. Tíðni hámarks og lágmarks
1 Stykkishólmi
Hitabil Hámark Lágmark
5,1 til 10,0 6 0
0,1 til 5,0 28 4
- 4,9 til 0,0 22 15
- 9,9 til- 5,0 22 19
-14,9 til-10,0 25 20
-19,9 til-15,0 15 37
-24,9 til-20,0 3 24
-29,9 ti 1-25,0 0 2
Jan. Feb. mars Meðalt.
- 8,4 - 9,6 -13,3 - 9,8
-12,6 -13,2 -19,8 -13,6
-13,0 -10,6 -16,5 -12,2
X X X X
-11,4 - 8,7 — 13,4 -10,7
- 8,5 - 5,7 - 9,3 - 7,6
- 8,3 - 5,3 - 8,8 - 7,2
- 1,7 0,0 - 2,7 - 1,9
- 9,1 - 5,1 - 8,5 - 7,8
- 7,4 - 4,2 - 8,1 - 6,8
- 6,9 - 3,8 - 7,3 - 6,2
- 6,2 - 3,3 - 6,5 - 5,5
skipt um stiga árið 1889, og tók þá
við hinn svokallaði tvöfaldi Beaufort-
stigi, þar sem hvert vindstig jafngilti
tveimur á núgildandi stiga. Ekki veit
ég hvenær danir tóku upp þessa
venju, en ljóst er, að „0” er notað sem
stig í athugunum þeirra frá þessurn
tíma (a. m. k. frá 1874) og þá einnig
hérlendis, en „0” var ekki með í land-
stiganum áðurnefnda.
Engir vindhraðamælar voru hér á
landi um þetta leyti og vindhraði jtví
einungis metinn. Þetta jtýðir, að allt
mat á vindi var algjörlega bundið
hverjum einstökum athugunarmanni
og eiginlega meira en nú er, þrátt
fyrir að vindhraði sé enn víðast livar
aðeins metinn.
Á umræddum kortum eru merktar
inn fjórar íslenskar stöðvar. Þær eru
Stykkishólmur, Grímsey, Djúpivogur
og Vestmannaeyjakaupstaður. Ég
reiknaði út meðalvindhraða hvers
mánaðar fyrir jtessar stöðvar, fyrir
Stykkishólm úr frumgögnum, en af
kortunum fyrir hinar. Niðurstöður
4