Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 34
liöfði. Bak, bringa og hliðar eru grá- leit, en kviðurinn hvítur. Bæði kyn liafa stóra livíta vængbletti, svipað og aðrar fiskiendur. Nef 03 fætur eru blýgrá. Dúnungarnir eru dökkbrúnir nieð bvítar kinnar og líkjast rneira ungum húsanda en fiskianda. Varpheimkynni hvítandar eru um norðurhluta barrskógabeltis Evrópu og Asíu, frá austanverðu Lapplandi til Austur-Síbiríu. Hún er þó mjög strjáll varpfugl vestast á þessu svæði, en talið er að útbreiðslan liafi vaxið til vesturs á þessari öld (Haftorn 1971). Hvítöndin cr farfugl sem hefur vetursetu á ám og vötnum siiður um Evrópu, allt til Bretlandseyja og Mið- jarðarhafs, og um Asíu suður til Ir- ans, Norður-Indlands og Japans. Lifnaðarhættir hvítandar eru frem- ur lítið þekktir. Hún verpur í holum, yfirleitt í trjám, en einnig í hreiður- kössum. Eggin cru oftast 6—9. Þau eru rjómagul, að meðaltali um 52,4x37,5 mm (Withcrby o. fl. 1943), og líkjast mjög eggjum rauðhöfðaandar (Anas penelope). Útungunartími er talinn vera um 30 dagar og ungarnir verða fleygir á um 10 vikum (Delacour). Fæðan er ýmiss konar smáfiskar, vatnaskordýr og krabbadýr. Hvitendur á íslandi Hinn 29. desember 1974 var ég við fuglatalningu við Sogið og Úlfljóts- vatn. Sogið var autt, en víða mikið krap í því, Álftavatn nær allagt en stórar vakir á Úlfljótsvatni. Um kl. 14.15 sá ég hvítandarkollu á allstórri viik suður af Brúarey á Úlfljótsvatni. Fuglinn sást á um 400 m færi í sjón- auka (X-30)- Voru hvítar kinnar og rauðbrúnt höfuð einkum áberandi á þessu færi. Hvítöndin sást í um 15 mínútur, en kl. 14.30 gerði él og stytti lítt upp það sem eftir var birtutímans. Hún sást ýmist stök eða í fylgd með 1—2 hvinandarsteggjum. Á vökinni voru dreifðar endur; auk hvítandar- innar voru jtar 2 skúfendur (Aylhya fuligula), 4 húsendur, 4 hvinendur og 2 gulendur. Á Soginu öllu, þar með töldu Úlfljótsvatni, sáust þennan dag alls 90 húsendur, 16 hvinendur, 7 skúf- endur, 27 gulendur, 12 toppendur, 17 stokkendur (Anas plalyrhynchos) og 4 álftir (Cygnus cygnus). Hinn 6. janúar 1975 hélt ég aftur að Úlfljótsvatni ásamt Erling Ólafs- syni líffræðingi. Skyldi nú með ein- hverju móti aflað fullgildra sönnunar- gagna fyrir ]>ví að þarna væri komin hvítönd í fyrsta skipti til íslands. Veð- ur hafði kólnað mjög um áramótin og voru Sogið og Úlfljótsvatn nú að miklu leyti ísi lögð. Andfuglum hafði yfirleitt fækkað, þannig sáust aðeins um 60 húsendur, en nokkru meir sást þó af skúfönd en í desember. Hvítönd sáum við enga. Næst fór ég að Soginu 1. mars 1975 með hóp líffræðinema. Á sunnan- verðu Úlfljótsvatni sáurn við hvítand- arkolluna. Var hún í stórum anda- hóp (um 100 alls), sem í voru aðal- lega húsendur, en einnig allmargar hvinendur, svo og örfáar skúfendur, gulendur og toppendur. Hvítöndin sást á svipuðum slóðum nokkrum íinnum um daginn og var hún jafnan í blönduðum hópi húsanda og hvin- anda. Hinn 3. mars sáu Árni Einars- son og Borgþór Magnússon hvítönd- ina á sömu slóðum. Loks taldi ég mig sjá hvítöndina úr lofti 23. mars með húsöndum vestast á Úlfljótsvatni. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.