Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 12
inu. En þegar orðið hvassviðri er not- að hér á eftir, táknar það, að 8 til 9 vindstig (og sumstaðar meira) hafi að öllum líkindum verið víða á landinu. Sums staðar eru einnig notuð sterk- ari orð, svo sem ofviðri, sem hér merkir verra veður en hvassviðri. Árgœskan 1880 Árið 1880 voraði svo vel, að menn mundu vart annað eins. í Borgarfirði var talið, að hvorki hafi frosið eða snjóað frá því í góubyrjun. Vötn á Arnarvatnsheiði voru íslaus um miðj- an einmánuð, sem telja má með ein- dæmum. Skógur í Borgarfirði varð grænn skömmu eftir 10. maí. Fiskár var gott og heyskapur gekk vel, enda þurrkar góðir og hlýindi. Menn voru því vel undir vetur búnir. Veður voru þokkaleg um haustið fram í miðjan nóvember, en talsvert frost var dag og dag, enda haustið í hópi hinna köldustu. Desember 1880 Fyrsta til tólfta desember var hæð yfir Mið-Evrópu, sem þokaðist vestur á bóginn og var lengst af 1025 til 1085 mb. Önnur hæð var yfir Grænlandi, en mjög misöflug. Hún var rnest þ. 1., 1030 til 1035 mb. Milli þessara hæða var lengst af hæðarhryggur, senr lá nærri íslandi og lægðir skutust öðru hverju yfir. Fyrstu tvo dagana var NA-átt á landinu, talsverður strekkingur, en víðast þurrt. 2. desember fór vindur að snúast til austurs við suðurströnd- ina og þykknaði upp, enda nálgaðist lægð úr suðvestri. Næstu dagar urðu jreir hlýjustu í mánuðinum. Dagana 3.-5. desember rigndi á suður- og vesturlandi í sunnanátt, en síðan snerist vindur rneira til vesturs, enda lægðin komin norður fyrir land. Hitaskil virðast hafa legið skarnmt suðaustur af landinu 7. desember en þá var úrkoma á mestöllu landinu. 1. mynd. Að morgni 10. desember 1880. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.