Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 50
Linné). Eitrun lýsir sér iyrst með brunaverk í munni og hálsi; síðar kemur þorsti, magaverkir, uppsala, niðurgangur, svimi og krampi. Blóð getur komið fram í þvagi. Ætti ekki að rækta töfratré hér. Geta má þess, að ber annars runna, sem hér er allalgengur í görðum, eru dálítið varasöm. Þetta eru hin hvítu hcr snjóberjarunnans. Sumir verða fyrir óþægilegri ertingu í munni og þörmum ef þeir eta berin. Skrautjurtir innanhúss Sumar jurtir, sem ræktaðar eru til skrauts í gróðurhúsum og stofum, eru eitraðar og verður að umgangast þær með varúð — gæta þess vandlega að börn sjúgi eða nagi þær ekki. Skal liér fyrst nefnd hin alkunna Neria, stundum kölluð lárviðarrós. Nería er sígrænn runni sem ber stór allþykk heil bliið — aflöng — og stór skraut- leg blóm — oftast rauð, en til eru líka afbrigði með gul eða hvít blóm. Nería verður mjög stór með aldrin- um. í Neríu er hjartalamandi eitur folinerin, sem virkar líkt og digitalin eitur í fingurbjargarblómi er fyrr var rætt um. Eitrunareinkennin eru þau að hægir á æðaslætti (púls), seinna verður hjartsláttur óreglulegur, og komið getur andarteppa og krampi. Ljósopið víkkar. Dalalilja eða liljukonval (Convalla- ria majalis) er ræktuð á stöku stað í görðum og gróðurhúsum — og stund- um fluttar inn plöntur til afskurðar og hafðar í vatni til skrauts í stofum. jurtin ber breið blöð og einhliða klasa hvítra, ilmandi, klukkulaga blóma. Gömul lækningajurt eins og margar eiturjurtir. Verkar á hjartað og truflar starfsemi þess. í dalalilju eru ýrnsir glykosidar, convallamarin, convallatoxin o.fl. Hættulegt er að sjúga eða naga stönglana eða eta ber jurtarinnar. Vatnið sem dalalilja stendur í, verður einnig eitrað. Hafa orðið slys af því að drekka það. Eitr- unareinkennin eru ógleði, uppköst og niðurgangur, svimi, óreglulegur hraður æðasíáttur og treg starfsemi hjartans. Farið varlega með dalalilj- una. í henni eru efni sem hafa sterk áhrif' á starfsemi hjartans. Dauða- slys hafa hlotist erlendis af því að drekka vatn, sem dalaliljur hafa stað- ið í. Ýmis fleiri stofublóm eru citruð þó í minna mæli sé en hinar fyrrnefndu. Má þar til ncfna sumar tegundir dilarunna (Dieffenbachia), jólastjörnu o. fl. Sumir laukar og hnýði eru líka varasamir ef þeir komast í munn eða maga t.d. páskaliljulaukar og hnýði sverðlilju. Gyltur liafa drepist af að éta blöð páska- og hvítasunnu- lilju, sem þær komust að í svína- stíunni. Kartöflur Kartöflur eru ágætar til matar eins og alkunnugt er. En ef þasr ná að grænka af birtunni myndast í þeim allmikið af efni er solanin kallast og þá verða þær óhollar. Talsvert solanin getur og myndast í spíruðum kart- öflum. Margir liafa séð kartöflugras í blómi, en sjaldan séð aldinið, sem er grænt ber. Berið er talsvert eitrað og hefur það valdið hættulegum eitr- unum erlendis. Má alls ekki éta berið. Sveppir Víkjurn nú að sveppum, þessum 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.