Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 13
Lægð dýpkaði fyrir austan land næsta dag og fór austur til Norður-Noregs, en ný lægð, grunn, kom upp að SV- landi og fór síðan hratt suðaustur til Skandinavíu. Önnur lægð fór eins að 9. og 10. desember, en varð mun dýpri og aðfaranótt liins 10. gerði vestanfárviðri suðvestanlands. Mynd 1 sýnir veðurkortið eins og mér þykir líklegast að það liafi litið út að morgni 10. des. Þá hafði lygnt um miðbik vesturlands, en enn var hvasst við suðurströndina og um austanvert landið. Lægðir komu enn að landinu síðla dags 10. og 11. des., og fóru sömu leið. Á rnynd 2 má sjá kortið að morgni 11. desember. Þessa tlaga var snjókoma og él víðast á landinu. Víða og þá einkum suðvestanlands urðu miklir skaðar í jressum illviðrakafla og þá rnest af völdum sjógangs, því að bryggjur, hjallar og skúrar sópuð- ust í burtu og bátar brotnuðu. 13. desember var lægð yfir N.-Evr- ópu, en hæð yfir Grænlandi. Þennan dag má telja, að kuldarnir hafi byrj- að fyrir alvöru. í Stykkishólmi hlán- aði ekki fyrr en síðasta dag mánaðar- ins. Frostið var þar yfirleitt 9—17 stig alla dagana 13. til 30. Áttin var milli N og A alla dagana og stundum var hvasst. Dagana 14. til 26. fóru allar lægðir fyrir sunnan ísland og austur um norðanverðar Bretlandseyjar og Norðurlönd. Braut lægðanna lá um 800 til 1000 knr suður af landinu, og hvessti, þegar flestar þeirra fóru hjá. Verst var veðrið 18. og 19., en þá var djúp lægð u. þ. b. 970 mb við Skot- land, en yfir Grænlandi sat hæðin, sem var um 1040 mb um þær mundir. Flesta dagana var einhver úrkoma á Norðurlandi og stundum einnig við suðurströndina. 27. desember var lægð við suðaust- urland og þokaðist hún næstu daga hægt austur. Eftir því, sem ég hef 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.