Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 86
Hólmum rakst ég á cinn karlfugl, sem einnig var með þrjá nýklakta unga, rétt austan við Fjallsá. Var sá þórshani mjög gæfur, svo að hann lét næstum taka sig á ungunum. Ung- arnir eru með miklu skærgulari rákir en óðinshanaungar. Mjög lágvaxinn gróður var þarna og voru smálækir og tjarnir þar í nánd. Hinn 25. 6. 1967 sá ég enn þórshanalijón á Hólm- um á Kvískerjum. Hinn 9. 7. fanri cg hreiður á sama stað með fjóruni ný- orpnum eggjurn. Var lireiðrið í bjúg- starartopp, en störin huldi þó hvorki hreiður né egg. Báðir fuglarnir voru í nánd við hreiðrið og lagðist karl- fuglinn á eggin eftir litla stund. Á árunum 1968—1975 sá ég árlega Jrórs- hana á Jressu svæði en ekki fann ég hreiður þeirra, enda leitaði ég lítið að Jteim. Hinn 6. 7. 1970 sá ég t. d. 7 Jsórshana á Hólmum en ekki virtust |)eir vera farnir að verpa. Voru Jrað 3 karlfuglar og 4 kvenfuglar. Óðinshani Phalaropus lobatus Óðinshaninn er algengur varpfugl í Öræfum Jtar sem votlent er eða aðr- ir staðhættir eru við lians liæfi. Þeir fyrstu fara að sjást upp úr 20. maí en mest kemur af Jreim fyrstu vikuna í júní. Hinn 3. 6. 1968 sá ég um 200 óðinshana á tjörn vestan við Ingólfs- höfða og austan við höfðann sá ég þá nokkur hundruð óðinshana á sjónum rétt við brimgarðinn. Tíndu Jreir eitt- ltvað upp úr sjónum og svo nærri landi voru Jreir að Jreir urðu oft að forða sér undan briminu. Öðru hverju flugu nokkrir af sjónum upp yfir fjör- una og stefndu til lands. Óðinshanar eru oftast liorfnir að mestu seinustu dagana í ágúst. Skúmur Stercorarius skua Skúmurinn er mjög algengur varp- fugl á láglendi milli Jökulsár og Skeiðarár. Hann verpur hvarvetna á láglendi frá Jökulsá að Hnappavöll- um, en frá Fagurhólsmýri að Svína- felli verpur hann á allbieiðu bilti neðan Jrjóðvegar, en víðast nokkuð frá sjó eða Jtar sent land er orðið all- vel gróið. Þar verpur hann J)ó ekki nærri eins J)étt og á Breiðamerkur- sandi. í Ingólfsliöfða hafa 5—10 skúmahjón orpið hin síðari ár og á mclkollum, sem standa upp úr hin- um víðáttumiklu leirum norðan og vestan við Ingólfshöfða, verpa oft nokkur pör saman í samlrýli svo að aðeins nokkrir metrar cru milli lireiðra. Aðalvarptími skúmsins á Breiða- merkursandi er frá 20.—30. maí, en stundum lief ég fundið skúmsegg upp úr 10. maí og fyrstu skúmsegg hef ég fttndið 1. maí. Yfirleitt velja skúmar sér varpstaði á grónu landi. Þó hef ég fundið nokkur skúmshreiður á Kví- skerjafjöru Jrar sem gróðurlaust er með öllu. Skúmum hefur farið fjölg- andi í Öræfum hin síðari ár. Á svæði á Kvískerjum, sem er um 1000 fer- metrar, taldi ég skúmapör árið 1951 og urpu ])á 40 pör á svæðinu, en árið 1971 urpu 170 pör á sama svæði. Samsvarandi fjölgun skúms hefur orðið víðar í Öræfum Árið 1957 fór að béra á Jtví, að fáir skúmsungar kæmust á legg, og hél/.t J)að ástand fram til ársins 1965. Sum þessara ára sást varla skúmsungi. Jafnvel hálf- stálpaðir ungar fundust dauðir ])ótt Jieir væru ekki rnjög margir. Ekki ])ori ég að dæma um, livort Jtessi van- höld á ungum hafa stafað af sýki í 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.