Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 86
Hólmum rakst ég á cinn karlfugl,
sem einnig var með þrjá nýklakta
unga, rétt austan við Fjallsá. Var sá
þórshani mjög gæfur, svo að hann lét
næstum taka sig á ungunum. Ung-
arnir eru með miklu skærgulari rákir
en óðinshanaungar. Mjög lágvaxinn
gróður var þarna og voru smálækir
og tjarnir þar í nánd. Hinn 25. 6.
1967 sá ég enn þórshanalijón á Hólm-
um á Kvískerjum. Hinn 9. 7. fanri cg
hreiður á sama stað með fjóruni ný-
orpnum eggjurn. Var lireiðrið í bjúg-
starartopp, en störin huldi þó hvorki
hreiður né egg. Báðir fuglarnir voru
í nánd við hreiðrið og lagðist karl-
fuglinn á eggin eftir litla stund. Á
árunum 1968—1975 sá ég árlega Jrórs-
hana á Jressu svæði en ekki fann ég
hreiður þeirra, enda leitaði ég lítið
að Jteim. Hinn 6. 7. 1970 sá ég t. d.
7 Jsórshana á Hólmum en ekki virtust
|)eir vera farnir að verpa. Voru Jrað
3 karlfuglar og 4 kvenfuglar.
Óðinshani Phalaropus lobatus
Óðinshaninn er algengur varpfugl
í Öræfum Jtar sem votlent er eða aðr-
ir staðhættir eru við lians liæfi. Þeir
fyrstu fara að sjást upp úr 20. maí en
mest kemur af Jreim fyrstu vikuna í
júní. Hinn 3. 6. 1968 sá ég um 200
óðinshana á tjörn vestan við Ingólfs-
höfða og austan við höfðann sá ég þá
nokkur hundruð óðinshana á sjónum
rétt við brimgarðinn. Tíndu Jreir eitt-
ltvað upp úr sjónum og svo nærri
landi voru Jreir að Jreir urðu oft að
forða sér undan briminu. Öðru hverju
flugu nokkrir af sjónum upp yfir fjör-
una og stefndu til lands. Óðinshanar
eru oftast liorfnir að mestu seinustu
dagana í ágúst.
Skúmur Stercorarius skua
Skúmurinn er mjög algengur varp-
fugl á láglendi milli Jökulsár og
Skeiðarár. Hann verpur hvarvetna á
láglendi frá Jökulsá að Hnappavöll-
um, en frá Fagurhólsmýri að Svína-
felli verpur hann á allbieiðu bilti
neðan Jrjóðvegar, en víðast nokkuð
frá sjó eða Jtar sent land er orðið all-
vel gróið. Þar verpur hann J)ó ekki
nærri eins J)étt og á Breiðamerkur-
sandi. í Ingólfsliöfða hafa 5—10
skúmahjón orpið hin síðari ár og á
mclkollum, sem standa upp úr hin-
um víðáttumiklu leirum norðan og
vestan við Ingólfshöfða, verpa oft
nokkur pör saman í samlrýli svo að
aðeins nokkrir metrar cru milli
lireiðra.
Aðalvarptími skúmsins á Breiða-
merkursandi er frá 20.—30. maí, en
stundum lief ég fundið skúmsegg upp
úr 10. maí og fyrstu skúmsegg hef ég
fttndið 1. maí. Yfirleitt velja skúmar
sér varpstaði á grónu landi. Þó hef ég
fundið nokkur skúmshreiður á Kví-
skerjafjöru Jrar sem gróðurlaust er
með öllu. Skúmum hefur farið fjölg-
andi í Öræfum hin síðari ár. Á svæði
á Kvískerjum, sem er um 1000 fer-
metrar, taldi ég skúmapör árið 1951
og urpu ])á 40 pör á svæðinu, en árið
1971 urpu 170 pör á sama svæði.
Samsvarandi fjölgun skúms hefur
orðið víðar í Öræfum Árið 1957 fór
að béra á Jtví, að fáir skúmsungar
kæmust á legg, og hél/.t J)að ástand
fram til ársins 1965. Sum þessara ára
sást varla skúmsungi. Jafnvel hálf-
stálpaðir ungar fundust dauðir ])ótt
Jieir væru ekki rnjög margir. Ekki
])ori ég að dæma um, livort Jtessi van-
höld á ungum hafa stafað af sýki í
80