Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 80
mest af víði og birki, en þær sækjast
eftir að vera þar senr völ er á slíkum
gróðri. Sigurður bróðir minn hefur
tjáð mér, að mikið lrafi verið af rjúp-
um í Öræfum veturinn 1928—1929,
en þá hafi borið nrjög á því, að jrær
hafi fallið og fundist dauðar eða deyj-
andi. Þessi vanhöld gátu vart stafað
af lrarðindum enda nrun lrafa verið
einnrunatíð allan þann vetur. Senrri-
lega lrefur því í þessu tilviki verið unr
sýki að ræða, enda voru rjúpurnar
mjög nragrar og máttfarnar. Þó nrun
liafa verið enn nreira af rjúpunr árin
1926 og 1927 en 1928. Árin 1934-
1936 var aftur mjög nrikið af rjúpum,
en síðar lrefur verið miklu færra af
rjúpum í Öræfunr. Á árununr 1945—
1952 gerði ég nokkrar athuganir á
vetrarfæðu rjúpunnar á Kvískerjum.
Þá athugaði ég fæðu í 125 rjúpna-
sörpum og fann 1 þeinr 33 plöntuteg-
undir. Langmest var af birkikarl-
reklum og brunrum svo og gulvíði-
brumunr. Einnig var í nrörgum
rjúpnasörpunum oft töluvert mikið
af eftirtöldum 8 tegundunr: kræki-
lyngi (þar nreð talin ber), blóðbergi,
beitilyngi, grasvíði, sauðamerg, blá-
berjalyngi, loðvíði og rjúpnalaufi.
Töluvert var oft af ljónslappa, lrvít-
möðru og mosalyngi í sörpunum, þeg-
ar ekki var snjór á jörðu. Af öðrum
tegundum var oftast mjög lítið og
aðeins í fáunr rjúpum.
Keldusvín Rallus aquaticus
Keldusvín er sjaldgæfur varpfugl í
Öræfunr og mér er ekki kunnugt unr
nema tvo lrreiðurfundi þar. Fyrra
hreiðrið fannst 1 gulstararflóa á Fag-
urhólsmýri í sept. 1948. í því voru 2
óunguð egg. Hið síðara fannst á sama
stað 19. 8. 1963. Það lrreiður fannst
eins og það fyrra þegar verið var að
slá gulstör í flóanum. Var slegið of-
an af lrreiðrinu, þó þannig að eggin
sakaði ekki. Eggin voru 7 og voru tvö
þeirra tekin og send mér, því að sá,
sem fann hreiðrið, áleit eggin vera
fúlegg. Hinn 21. 8. konr ég að lireiðr-
inu og voru þá 4 egg í því og einn
ungi nýskriðinn úr eggi. Meðan ég
dvaklist við hreiðrið heyrði ég rýt-
andi og ískrandi hljóð frá fullorðna
fuglinum, en sá liann ekki, enda var
óslegin stör skammt frá hreiðrinu.
Morguninn eftir (22. 8.) kom ég enn
að hreiðrinu og voru þá 2 ungar og
3 egg í því. Reyndu ungarnir að fela
sig jregar ég nálgaðist þá. Hinn 23. 8.
var hreiðrið tómt. Keldusvínshreiðrið
var gert af gulstararsinu og hlaðið
upp á um 10 cm djúpu vatni svo að
vatn náði ekki upp í botn hreiðurs-
ins. Keldusvín hef ég alloft séð í Ör-
æfum að vetrarlagi. Konta þau þá
cinstaka sinnum heim að bæjum, en
oftast verður vart við þau við læki og
kaldavermsl, sem haldast íslaus á
vetrum. Stundum kernur fyrir að þau
veslast upp úr bjargarskorti. í tvö
skipti hef ég fundið keldusvín, sem
hafa beðið bana við að fljúga á síma-
línur.
Tjaldur Haemtopus oslralegus
Tjaldar voru mjög sjaldgæfir varp-
fuglar í Öræfum fram til ársins 1940
og urpu aðeins á Hofi. Á árunum
1940—1950 fór þeim smáfjölgandi,
einkum á Hofi, Svínafelli og Fagur-
hólsmýri. Ein tjaldshjón fóru að
verpa á Kvískerjum vorið 1956 og þá
fóru tjaldar einnig að verpa í Skafta-
74