Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 8
F)ÖRBROT eða AUKIÐ LÍFSMARK ? í upphafi ritstjóraferils míns hjá Náttúrufræðingnum fjallaði ég um það í ritstjórarabbi (61. árg. 2. hefti, bls. 136) að útgáfa tímaritsins væri í nokkurri kreppu. Frá árinu 1951 hefur Náttúrufræðingurinn verið félagsrit Hins íslenska náttúrufræðifélags og ekki seldur í áskrift. Allmörg undanfarin ár hefur félögum fækkað ár frá ári og er nú svo komið að útgáfa tímaritsins stendur í járnum fjárhagslega. í pistli mínum benti ég á þá meginskýr- ingu á fækkun félaga að undirtitill Náttúrufræðingsins „alþýðlegt fræðslurit um náttúru- fræði“ ætti vart við lengur þar sem timaritið hefði í gegnum tíðina þróast mjög mikið í átt til vísindarits. Arið 1992 var að frumkvæði stjómar félagsins stofnað útgáfuráð sem í skyldu sitja fjórir menn auk ritstjóra. Ráðinu var ætlað að móta nýja stefnu og beina tímaritinu á ný í átt að hinu upphaflega markmiði þ.e. að vera alþýðlegt fræðslurit. Hlutverk ritnefndar verður eftir sem áður að hafa faglegt eftirlit með efni ritsins. Til starfa í útgáfuráði réðust, auk ritstjóra, Ámi Hjartarson jarðfræðingur, Borgþór Magnússon gróðurvistfræðingur, Guð- mundur Viðar Karlsson framhaldsskólakennari og leiðsögumaður og Marta Ólafsdóttir framhaldsskólakennari. Búi Kristjánsson endurskoðaði útlit og uppsetningu efnisins í samráði við útgáfuráð og tekin var ákvörðun um að nota bakhlið kápunnar fýrir auglýsingar en Náttúrufræðingurinn birti síðast auglýsingar árið 1960. Hér verður ekki fjölyrt frekar um þær breytingar sem gerðar hafa verið á tímaritinu og árangurinn lagður i dóm lesenda. Það er von aðstandenda ritsins að framundan séu bjartari tímar og að Náttúrufræðingurinn fái að fræða landslýð um hinar ýmsu greinar náttúmvísindanna um ókomin ár. Sigmundur Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.