Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 9
Leðurblökur Á ÍSLANDI ÆVAR PETERSEN I hugum margra Islendinga tengjast leðurblökur einkum hryllingssögum um blóðsugur á borð við Drakúla greifa. I íslensku umhverfi eru þær heldurfram- andlegar skepnur og það kemur þvi mörgum á óvart að þœr skuli eiga það til að slœðast til landsins. Vitað er um 13 tilvik þar sem leðurblökur hafa borist til Islands, alls 18 einstaklingar. eðurblökur (ættbálkur Chirop- tera) lifa ekki að staðaldri hér á j landi en þær fínnast sem flæk- ------- ingsdýr. I þessari grein er dregið saman yfirlit um þær leðurblökur sem fundist hafa á íslandi, lifnaðarháttum dýranna er lýst stuttlega, raktar birtar og óbirtar heimildir um komur þeirra og reynt að gera grein fyrir hvaðan þær berast lil landsins og hvernig. ■ UM LEÐURBLÖKUR Leðurblökur fínnast í öllum hlutum heims nema í nyrstu héruðum og á Suðurskauts- landinu. Þær eru mjög þýðingarmikill dýrahópur á heimsvísu þótt lítið fari fyrir þeim hér á landi. Almennar upplýsingar Ævar Petersen (f. 1948) lauk B.Sc. honours-prófi í dýralræöi frá háskólanum í Aberdeen 1971 og doktorsprófi í fuglafræði l'rá Oxfordháskóla 1981. Frá 1978 hefur Ævar starfaö hjá Náttúrufræöistofnun Íslands og er hann nú lorstöðumaður Reykjavíkur- seturs stofnunarinnar. um leðurblökur má m.a. fínna í yfirlitsriti MacDonalds (1984) og þýddri ritröð Óskars Ingimarssonar og Þorsteins Thor- arensen (1988). Leðurblökuættbálknum er skipt í tvo undirættbálka, flughunda eða stórblökur (Megachiroptera), stundum nefndar aldin- blökur, og hinar eiginlcgu leðurblökur eða smáblökur (Microchiroptera). 1 grófum dráttum má segja að stórblökur séu stórar leðurblökur en hinar litlar. Stærstu stór- blökur eru með allt að tveggja metra væng- haf og verða 1,5 kg að þyngd en smæstu smáblökur ekki nema 15 cm og einungis 1,5 g. Leðurblökur eru einu hryggdýrin að fuglum frátöldum sem geta haldið sér á lofti um langan veg. Um 950 mismunandi tegundir af leður- blökum eru til, en það er u.þ.b. fjórðungur núlifandi spendýrategunda. Fjöldi tegunda í heiminum samkvæmt ritum er nokkuð breytilegur, og fer hann eftir því hvernig sérfræðingar skilgreina mismunandi stofna til tegunda. Samkvæmt yfirlitsverki Mac- Donalds (1984) er stórblökum skipað í aðeins eina ætt en henni er deilt í 44 ætt- kvíslir með 173 tegundum. Smáblökur eru langtum tegundafleiri; af þeim eru 18 ættir með 143 ættkvíslum sem í eru 777 teg- undir. Myotis er tegundaflesta ættkvísl leð- urblaka með 93 tegundunr, en tvær þeirra hafa einmitt komið hingað til lands (sbr. 1. mynd). Flestar smáblökur cru náttdýr sem sjá illa en veiða samt smádýr á flugi sér lil viður- væris. Til þess hafa þær innbyggðan berg- málsradar og afar næma heym. Þær senda Nátlúrufræðingurinn 64 (1), bls. 3-12, 1994. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.