Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 11
1. mynd. Hrímblakan Lasiurus cinereus sem fannst hjá Bjarnastöðum í Selvogi haustið 1957. Myndin er af dýrinu uppsettu á Náttúrufræðistofnun Islands. Hrímblaka er algengasta tegund leðurblaka sem fundist hafa hér á landi. Hún dregur nafnið af hrímgráum feldi. - The Hoaty Bat Lasiurus cinereus found at Bjarnastaðir in Selvogur in autumn 1957. The photo shows the mounted specimen at the Icelandic Museum of Natural History. This is the most common bat species in Iceland. Ljósm./photo Erling Olafsson. munandi leðurblökutegundir (Ryberg 1947). í þýsku útgáfunni (Pennant 1787b) er tegundin talin vera Vespertilio murinus, sem er kölluð apalblaka á islensku. Preyer og Zirkel (1862) telja tegundina sem Penn- ant á við vera Vespertilio pipistrellus, sem nú er jafnan kölluð Pipistrellus pipistrellus en dvergleðurblaka á íslensku. Ekki verður séð að þessar tegundargreiningar séu neitt annað en ágiskanir og því er ógjörningur að taka þær til greina. Bæði Koopman (bréf, dagsetl 26. jan. 1966) og Krzan- owski (1977) töldu (hvor í sínu lagi að því er virðist) að Pennant hlyti að eiga við hrímblöku Lasiurus cinereus. Sú ályktun var líka byggð á getgátum því þeir tóku mið af þeim tegundum sem þá höfðu örugglega sést áður, en þess háttar teg- undagreiningu er ekki treystandi. ■ ÍSLENSKAR ATHUGANIR Skráðar leðurblökukomur eru 13 á íslandi. 1 öllum tilvikum var um stök dýr að ræða, nema árið 1981 þegar sex dýr fundust saman. Því er vitað um 18 einstaklinga héðan (1. tafla, bls 7). Til viðbótar 18 ofangreindum dýrum geta Hutson og Hill (1986) um tvær leðurblökur sem sáust í Ingólfshöfða (A- Skaft) 24. júlí 1984. Við nánari skoðun þykir ekki ráðlegt að taka þá athugun til greina. Aðstæður benda eindregið til þess að þama hafi verið um sjósvölur Oceano- droma leucorrhoa eða stormsvölur Hydro- bates pelagicus að ræða. í þremur tilvikum af þessum 13 sáust leðurblökumar aðeins á flugi. Þess vegna er ekki vitað hvaða tegundir áttu í hlut. í tveimur tilvikum til viðbótar em dýrin ekki varðveitt og engin tegundargreining fyrir hendi. Tegund er því þekkt í átta tilvikum og á við alls níu dýr. Náttúrufræðistofnun íslands geymir langflest dýrin sem hafa varðveist. Sex em geymd heil í vökva en eitt er uppsett (1. mynd) og skrokkur þess í vökva. Skrokkar tveggja dýra til viðbótar eru varðveittir í vökva en skinn þeirra eru uppsett í Vest- mannaeyjum, annað á byggðasafninu en hitt á Náttúrugripasafni Vestmannaeyja. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.