Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 16
5. mynd. Fundarstaðir leðurblaka á Islandi. - Finding localities of bats in Iceland. lega algengari nú en fyrr á öldurn, ekki síst ef rétt er að þær komi einkum fyrir tilstilli manna, enda eru skipaferðir mun tíðari og skipin fljótari í förum en áður var. Því ERU EVRÓPSKAR LEÐURBLÖKUR SJALDSÉÐARI EN AMERÍSKAR? Dreifíng leðurblaka sem fundist hafa hérlendis er ekki ósvipuð dreifmgu norður- amerískra fugla, sem láta sjá sig endrum og eins. Evrópskir flækingsfuglar eru Iangtum algengari en norðuramerískir (sjá skýrslur um sjaldgæfa fugla í tímaritinu Blika). Hvers vegna er þessu öfugt farið með leðurblökur? Astæðan hlýtur að vera fólgin í lifnaðarháttum tegundanna, útbreiðslu þeirra, farháttum og hversu algengar þær eru. Nýlegt yfirlit um leðurblökur telur 31 tegund í Evrópu (Stebbings og Griffíth 1986). Flestar halda sig árið um kring á sömu slóðum og því eru næsta litlar líkur á að þær komi hingað hjálparlaust. Aðeins átta evrópskar leðurblökutegundir eru fardýr en útbreiðslu tjögurra þeirra er þannig háttað eða þær svo sjaldgæfar að þeirra er tæplega að vænta hér á landi. Þá eru eftir ljórar tegundir sem gætu hugsan- lega flogið hingað, en það eru rökkurblaka Nyctalus leisleri, húmblaka N. noctula, apalblaka og trítilblaka. Þessar tegundir fínnast í Norðvestur-Evrópu en mestu fardýrin eru meðal þeirra einstaklinga sem lifa í Mið- og Austur-Evrópu. Það dregur úr líkum á því að evrópskar leðurblökur nái til Islands, nema ef vera kynni apal- blaka sem er einna mesta fardýrið í hópi þeirra. Sú tegund hefur þó enn ekki látið sjá sig. Erfiðara er að átta sig á hvers vegna evrópskar leðurblökur berast ekki alloft hingað með skipum. Þær ættu að slæðast hlutfallslega oftar á þann hátt en þær norðuramerísku, þar eð skipaferðir eru mun tiðari frá Evrópu. Vera kann að leður- blökur flækist að jafnaði sjaldnar út fyrir venjubundin heimkynni með skipum en fyrir eigið tilstilli. Báðar trítilblökurnar fundust á suðvesturhorni landsins. Það bendir til þess að þær hafí borist með skipum en ekki af sjálfsdáðum, annars hefðu þær frekar átt að taka land á Suðausturlandi. Miðað við tíðni trítilblaka á Bretlandseyjum, þar sem tegundarinnar 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.