Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 32
12. mynd. Dreifing hlýnunar (°C) yfir jörðina 90-100 árum eftir að styrkur gróðurhúsa- lofttegunda hyrjar að aukast (Cubasch o.fl.1993). þessum hafsvæðum og varmaflæði úr hafi til andrúmslofts minnkar af þeim sökum. Líkanreikningar benda til að tvöföldun á styrk C02 geti leitt til þess að dragi úr djúpsjávarmyndun og lóðréttri hringrás sjávar í N-Atlantshafí um u.þ.b. 30%. Þetta hefur í för með sér minni hlýnun en ella hefði orðið á N-Atlantshafí. Samkvæmt sumum líkönunum mun hlýnun á N- Atlantshafí verða nærri meðaltali yfir jörð- ina en samkvæmt öðrum mun hún verða nokkru lægri en meðaltalið yfír jörðina. Jafnvel er talið að um staðbundna kólnun geti orðið að ræða á einstaka stað, sérstak- lega í grennd við Suðurskautslandið. HLÝNUN Á NORÐUFUATLANTSHAFI Samkvæmt þessu er líklegt að hlýnunin á N-Atlantshafi verði mun minni en ein- faldari líkön gáfu til kynna, enda mátti eitthvað á milli vera. Hugsast getur að hún verði svipuð og að meðaltali yfir jörðina, þ.e. 0,3°C á áratug, en jafn líklegt er að hún verði helmingi meiri eða helmingi minni, svo mikil er óvissan í reikningun- um. íslendingum, sem vanir eru miklum sveiflum í veðurfari, finnst e.t.v. ekki mik- ið koma til hlýnunar sem talin er í nokkr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.