Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 33
13. mynd. Hitabreytingar á norðurhveli jarðar 1860-1992 (dökkur ferill) og í Stykkishólmi 1823-1992 (Ijósari ferill) sýndar sem keðju- meðaltal 15 ára. Lóðréttur skali er ótilgreindur en bilið milli láréttu punktalínanna er 0,1 °C fyrir norðurhvelsferilinn en 0,5°C fyrir Stykkishólm. um tíundupörtum úr gráðu á áratug. Þessi hlýnun er liins vegar mjög mikil þegar nánar er að gáð. Ef hlýnar um 0,3°C á áratug nemur hlýnunin nálægt 1°C á 30 árum. Það er ekki íjarri hitamuninum milli köldu ára- tuganna á seinni hluta síðustu ald- ar, annars vegar, og hlýju áranna milli 1920 og 1940, hins vegar. Hitamunur milli hafísáranna 1965 til 1971 og síðustu ára (1985 til 1992) var hins vegar aðeins um 0,5°C. ER ÞEGAR FARIÐ AÐ HLÝNA? Sú spuming vaknar óhjákvæmilega hvort hlýnunar af völdum gróðurhúsaáhrifa sé nú þegar farið að gæta í veðurfari jarðarinnar og hvort sú hlýnun, ef einhver er, sé í samræmi við niðurstöður líkanreikninga sem að ofan er lýst. Á 13. mynd er sýnt hvernig hitabreytingar á norðurhveli jarðar og í Stykkishólmi hafa verið síðustu eina og hálfa öldina. Myndin sýnir að hitasveiflur á íslandi eru að mörgu leyti samstiga meðaltali norðurhvels þótt mismunur korni allvíða fram, t.d. er kólnunin eftir 1960 mun meira áberandi á Islandi. Athyglisvert er að hita- breytingar á íslandi eru margfalt meiri en að meðaltali yfir allt norðurhvelið (athugið að lóðréttir skalar fyrir norðurhvelið og Stykkishólm eru mismunandi). Kólnuninni á norðurhveli upp úr 1960, sem sýnd var á 5. mynd, lauk greinilega nokkru fyrir 1980, og skömmu síðar á íslandi. Síðan hefur hlýnað ört, bæði að meðaltali yfir norðurhvelið og á Islandi. Það er ekki hægt að kenna (eða þakka) auknum gróðurhúsaáhrifum um hlýnunina sem orðið hefur vart á síðustu árum. Sam- bærilegar hitasveiflur hafa orðið áður án þess að hægt sé að rekja þær á ótvíræðan hátt til breytinga á gróðurhúsaáhrifum, t.d. á árunum 1920-1940. Hins vegar er ljóst að það hefur hlýnað frá því um miðja siðustu öld til okkar daga og er talið að sú hlýnun nemi 0,3-0,6°C að meðaltali yfír jörðina síðustu 100 árin. Þegar tekið er til- lit til áhrifa brennisteins- og rykmengunar, sem fyrr voru rædd, til kælingar má segja að hlýnunin sem orðið hefur síðustu 100 árin, og sýnd er á 13. mynd, sé ekki í ósam- ræmi við niðurstöður líkanreikninga á gróðurhúsaáhrifum. Hitt er eins hugsanlegt að þessi hlýnun sé tilkomin vegna til- viljanakenndra breytinga í höfum og and- rúmslofti og komi gróðurhúsaáhrifum ekk- ert við. Úr þessu fæst ekki skorið fyrr en hlýnar mun meira en sem nemur tilviljana- kenndum hitasveiflum í veðurfari jarðar, en þær eru umtalsverðar eins og 13. mynd ber með sér, ekki síst á norðurslóðum. Við þurfum væntanlega að bíða í 10-20 ár og jafnvel lengur eftir því að endurbætur i veðurfarslíkönum og lengri raðir veður- athugana skeri úr um það hvort hlýnun af völdurn gróðurhúsaáhrifa verður umtals- verð eða ekki. Eins og staðan er nú virðast flestir vísindamenn sem fást við athuganir á þessu sviði þeirrar skoðunar að það muni 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.