Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 50
4. mynd. Báðar hliðar grálúðulivítingjans sem Helga IIRE 373 veiddi í júní 1993. - Both sides of the albino Greenland halibut caught west of Iceland on 20 June 1993. Trawling depth: 1025 meters. Mynd/photo Magnús Þór Hafsteinsson. setning og dýpt togsins svipuð og hjá Höfðavík og Helgu II. Ekki er annað vitað um fiskinn. Síðasti grálúðuhvítinginn sem vitað er til að veiðst hafi við Island kom síðan í botnvörpu Sólbergs OF 12 þann 13. september 1993. Skipið var þá að veiðum austur af Gerpi (2. mynd). Togað var á leirbotni á 500-600 metra dýpi. Þegar þessi grálúða veiddist hafði hún sama útlit og Höfðavíkurfiskurinn. Eftir að hún kom um borð var henni komið fyrir í kæli þar til tími gafst til myndatöku rúmum sólarhring síðar. Þá hafði hins vegar brugðið svo við að fram voru komnir dökkir flekkir á augnhlið físksins sem höfðu eðlilegan litarhátt (5. mynd). Blinda hliðin var hins vegar að mestu ljós. Ekki er ljóst hvað olli þessum litabreytingum en þetta gæti bent til þess að fískurinn hafí ekki verið hreinn hvít- ingi og að einhverju leyti verið fær um að mynda melanín í minna mæli. Margar fisk- tegundir geta breytt um litbrigði og er oft vitnað til hæfni flatfiska í þessu sambandi. Litbrigðin ákvarðast af samspili hinna ýmsu litarefna í litarfrumum húðarinnar (Moyle og Cech 1988). Þar sem fískurinn var ein- göngu settur í kæli, en ekki frystur, gætu breytingar hafa átt sér stað í litarfrumum físksins eftir að hann var dauður þannig að melanínefnin hafí komið fram. Grálúða þessi var um 70 cm á lengd. Því miður var hún ekki varðveitt eftir myndatökur og nán- ari líffræðilegar upplýsingar því glataðar. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.