Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 55
1. mynd. Horft til jarðar frá tunglflaugiimi Appollo 11. með yfirborð tunglsins í for- grunni. Samkvœmt kenningum Ptólemaíosar var jörðin miðpunktur alheimsins og himin- tunglin gengu umhverfis hana á kristalhvelum. þar með talin sólin sjálf. Mynd NASA. liggur er svo mikið að vöxtum og gæðum að furðu gegnir. En einmitt á sviði náttúru- fræði og eðlisfræði var það sem hann hafði fram að færa ærið gloppótt. Hins vegar naut Aristóteles svo mikillar virðingar að mönnum datt ekki í hug að efa það sem hann lagði til mála. Öldum saman veltu fræðimenn ritum hans fyrir sér, grúskuðu í því sem hann hafði skrifað og deildu stundum um hvemig bæri að skilja hann, í stað þess að rannsaka hlutina sjálfir. Þannig varð þessi mæti maður og mikli spekingur dragbítur á eðlilega þróun vísinda í sumum greinum í stað þess að hrinda henni fram. Eitt af því sem Aristóteles hélt fram var að þungir hlutir féllu hraðar en léttir. Samkvæmt því er það „eðli“ lítils steins að falla hægar en annar stærri. Séu steinamir nú bundnir saman og látnir falla er hægt að álykta á tvo vegu: Annars vegar má hugsa sem svo að létti steinninn, sem eðli sínu samkvæmt fellur hægar, dragi úr ferð þess stærri, þannig að bundnir saman ættu steinamir að falla með hraða sem liggur einhvers staðar á milli hraða þeirra hvors um sig. Hins vegar má líta á steinana bundna saman sem einn hlut sem er ennþá stærri en stóri steinninn og ætti því að falla með enn meiri hraða en hann. Einkennilegt er að sá mikli rökfræðingur Aristóteles skyldi ekki taka eftir þessu, og ekki heldur þeir menn sem í fótspor hans fylgdu öld eftir öld. ■ TILRAUNIN LEIDD TIL ÖNDVEGIS Um merka menn myndast oft þjóðsögur sem erfitt er að henda reiður á hvort eru sannar eða ekki. Raunar skiptir það sjaldn- ast miklu máli, þær gætu verið sannar og þær varpa ljósi á manninn, afrek hans og viðhorf samtímamanna til þeirra. Ein af frægustu sögunum af Galileó Galílei er sú að þegar hann var ungur háskólakennari í Písa og farinn að efast um kenningar Arist- ótelesar hafi hann látið stóra og litla steina falla ofan af skakka turninum í Písa. Hann 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.