Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 74

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 74
/. mynd. Grálúða Greenland halibut. Mynd/drawing Jón. B. Hlíðberg. ist alaskaufsi (Theragra chalcogramma) vera aðalfæðutegund grálúðu (Yang og Livingston 1988). Grein þessi er byggð á rannsókna- verkefninu „Fæða og fæðuhættir grálúðu á íslenskum hafsvæðum“ (Jón Sólmundsson 1993). Verkefnið er hluti af svonefndum íjölstofnarannsóknum sem hófust á vegum Hafrannsóknastofnunar árið 1992. ■ aðferðir Magasýnum grálúðu var safnað á tíma- bilinu 15. maí 1991 til 17. mars 1992 á 162 stöðvum vestan, norðan og austan íslands (2. mynd). Sýnum var aðallega safnað í rannsóknaleiðöngrum skipa Hafrannsókna- stofnunar en einnig í veiðiferðum nokkurra togara. Veiðarfæri voru ýmsar gerðir botn- varpa. 1 rannsóknaleiðöngrum var pokinn klæddur með fínriðnu neti með 40 mm möskvastærð en í veiðiferðum togara var notuð venjuleg botnvarpa með möskva- stærð um 155 mm og án klæðningar. Rannsóknasvæðinu var skipt niður í fímm hluta (2. mynd) til að athuga hvort munur væri á fæðusamsetningu eftir svæð- um. A V-svæði veiddist grálúða aðallega djúpt vestur af Vikurál, á svokölluðu Hampiðjutorgi, en á NV-svæði á 200-600 m dýpi í útkanti landgrunnsins. Á N-svæði fékkst grálúða í Húnaflóadjúpi, Skaga- ijarðardjúpi, Eyjafjarðarál og Skjálfanda- djúpi og einnig út við brún landgrunns- hlíðarinnar. Á NA-svæði var sýnum safnað í Langanesdjúpi og Bakkaflóadjúpi og á A- svæði í Héraðsdjúpi og á Rauðatorginu. Heildarlengd grálúðu (lengdin frá trjónubroddi aftur á enda sporðblöðku) var mæld og fískurinn síðan slægður. Ef fæða fannst í maga var hún sett í sigti með 1 mm möskvastærð og skoluð með sjó. Eftir skolun var magainnihaldið varðveitt í 70% ísóprópanóli eða 5% formalíni þar til greining fór fram. Alls var skoðað í 1478 maga og reyndist rúmlega helmingur þeirra innihalda fæðu. Áhersla var lögð á að greina öll fæðudýr til tegundar. Magainnihaldið var oft mikið melt og greining til tegundar þá ekki möguleg. Þegar þannig var háttað voru fæðudýr greind í ættbálka, ætt eða ætt- kvisl, eða eins nákvæmlega og unnt var. 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.