Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 85

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 85
■ HEKLUGOS 1991 Fimmtudaginn 17. janúar árið 1991 gaus Hekla á ný. Logaði fjallið nær stafna á milli fyrsta sólarhringinn. Fljótlega ein- angraðist gosið við gíg í suðausturhlíðum fjallsins og var þaðan allnokkurt hraun- rennsli allt til enda gossins, þann 11. mars 1991. ■ gJÓSKUSTRÓKAR 1993 Sunnudaginn 15. ágúst 1993 sáu vegfar- endur viðsvegar á Suðurlandi svartan reyk eða gjóskustróka stíga upp frá Heklu. Einnig sáust bólstrar neðarlega í íjallinu sem að öllum líkindum má rekja til um- brotanna. Eldgosi þessu fylgdi engin skjálftavirkni og ekki tókst að fínna gjósku frá gosinu þegar flogið var yfír Heklu það sama kvöld. Ekki er vitað til þess að tekist hafí að festa gjóskubólstrana frá 15. ágúst á filmu. Talið er að undir Heklu sé hálfbráðin kvika nálægt yfírborði. Þegar yfírborðs- vatn mætir kvikunni sýður það, gufuþrýst- ingur myndast og íjallið leysir vind þar sem með feykist sandur eða gjóska úr gos- rásinni. Þrátt fyrir að engir séu eldar á yfirborði er samt sem áður ekki hægt að tala um annað en eldgos samkvæmt skil- greiningunni hér að framan. Skilgreining liggur þó ekki fyrir í fræðunum um það hvað goshlé þurfí að vera langt til að eldgos séu talin tvö en ekki eitt. ■ fjöldi gosa Eldgos í og við Heklu á tuttugustu öld eru því hið minnsta átta talsins þegar þetta er skrifað, á jólum 1993, það er árin 1913, 1947, 1970, 1980, 1981, 1982, 1991 og 1993, auk þess sem ekki er ólíklegt að eld- gos lík þeim sem urðu í Heklu árin 1982 og 1993 hafí orðið í fjallinu fyrr á öldinni án þess að eftir þeim hafí verið tekið. ■ heimildir Dagbók Neðstaskála í Tindfjöllum. Sigurður Þórarinsson 1981. Jarðeldasvæði á nútíma. Náttúra íslands. Almenna bóka- félagið, Reykjavík. Bls. 81-120. PÓSTFANG HÖFUNDAR Bjöm Hróarsson Gott mál hf Suðurlandsbraut 16 108 REYKJAVÍK 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.