Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 6
Álit rússneska skopblaSsins Krokodil á þarlendu sjónvarpi: Kjörinn tímaeyðir. Munið Flóaostana Kaupið þá í næstu matvörubúð MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA I____________________________'___ réttindakonur aldrei eytt orku sinni í þá fásinnu að skapa „hug- sjónafræði mæðraveldis framtíð- arinnar“. Endurreisn mæðraveld- is hefur aldrei verið á stefnu- skrá kvenréttindahreyfingarinn- ar. Jafnrétti og jafnstaða kvenna og karla er það takmark, sem keppt er að. Æskilegt hefði verið, að fleiri karlmenn en próf. Jóhann Hann- esson og ritstjórinn hefðu fjallað um aðalefni blaðsins, sem hlaut yfirskriftina Konan og þjóðfé- lagið, en þeir víkja kannski ein- hverjir að þessum sömu málum, þegar blaðið tekur fyrir málefnið Karlmaðurinn og þjóðfélagið, sem hlýtur að koma í kjölfarið, áður en langt um líður. Það er full ástæða til að tala um vanda- mál karlmanna, þegar jafnréttis- og jafnstöðumál kvenna og karla eru á dagskrá. Karlmenn eru líka menn, rétt eins og konur. Vonandi verða karlmennirnir skeleggir í jafnréttiskröfum sín- um sem feður, jafnt sem feður óskilgetinna barna og feður hjónabandsbarna á eigin heimili eða á heimili fyrrverandi eigin- konu og stjúpföður barnanna. Stjúparnir eiga líka við vanda- mál að stríða og vafasamar skyld- ur að lögum. Svo má líka minna á einstæðu feðurna. Karlmenn- irnir geta ekki búizt við því, að kvennasamtökin muni alltaf eftir þeim í kröfum sínum, þar sem misréttið gagnvart einstæðum foreldrum bitnar á miklum mun fleiri mæðrum en feðrum, og launa- og atvinnumöguleikar kvenna eru almennt lakari en karla. Ég verð að slá botninn í bréf- ið, annars verður það endalaust. Með góðum óskum Samvinn- unni til handa. Anna Sigurðardóttir, Hjarðarhaga 26. Herra ritstjóri! Þuríður Kvaran spyr um mein- inguna í bók Halldórs Laxness, Kristnihald undir Jökli, í grein sinni Nokkrar athugasemdir um lífið og listina í síðasta hefti Samvinnunnar. Hún fullyrðir að algengustu viðbrögð fólks við bókinni sé fliss; að sögupersón- urnar séu allar meira eða minna snarruglaðar og svo gjörsneydd- ar öllum mannlegum elementum að ekki sé unnt að skilja þær, því síður finna til með þeim. Nú er víðs fjarri að ég vilji áfellast greinarhöfund fyrir við- horf hans til Kristnihalds undir Jökli. Ég vil þó með því að rekja lítillega mín eigin viðhorf til bókarinnar eindregið mótmæla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.