Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 7
ummælum greinarhöfundar al- mennt talað. Kristnihald undir Jökli er að minni hyggju skáldleg skýrsla um heimspeki Halldórs Laxness. Sú heimspeki er samkvæmt bók- inni tvíþætt: annars vegar er eitthvað sem er formúlulaust og sjálfsagt í fyllstu merkingu þess orðs „hvort vér lifum eða dey- um“; hins vegar er trúarleg holl- usta hans við þær drottningar, sem valdið hafa í krafti jarðar og ástar. Slík heimspeki verður tæplega tjáð nema í Ijóði eða með aðferð ljóðs. Ef það er við- urkennt verður tvennt ljósara en ella um stíl bókarinnar, efni hennar og persónur: í fyrra lagi: í ljóði losna orðin úr fjötrum vanans. Þau geisla, leita út fyrir þær takmarkanir, sem þeim eru að jafnaði settar. Þess vegna eru ljóð, sem verð- skulda nafnið skáldskapur, að jafnaði könnun sviða, sem ekki verður náð til með öðru móti. í ljóði öðlast málið vængi, ber lesandann um ókunna heima, eykur reynslu hans, víkkar þekk- ingu hans. Þessa könnunarhæfni ljóðsins hagnýtir Laxness sér í ríkum mæli í Kristnihaldi undir Jökli, oft í formi þverstæðna: „Að nóttu þegar sól er affjalla verður jökullinn að kyrlátri skuggamynd sem hvílir í sjálfri sér og andar á menn og skepnur orðinu aldrei sem eftilvill merk- ir einlægt11. í rauninni er öll skýrslugei-ð bókarinnar með ein- kennilegum blæ af fantasíu, sem er aðal hins bezta ljóðs; „fairy Gefjun, Austurstrœti Gefjun-lðunn, Kirkjustrætl Herratizkan, Laugavegi Verzlunin Bjarg, Akranesi Kaupfélag istlrðinga Kaupfélag SkagfirSinga Kaupfélag EyflrSlnga Kaupfélag Þingeyinga Kaupfélag HéraSsbúa KaupfélagiS Fram, NorSfirSi Kaupfélag Vestmannaeyja Kaupfélag Árneslnga Kaupfélag SuSurnesja SKÓLATÍZKAN TWEED JAKKAR FRÁ GEFJUN OG STAKAR BUXUR ÚR TERYLENE ATHYGLI VEKUR VELKLÆDDUR SÖLUSTAÐIR: 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.