Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 63

Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 63
 íerðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRO, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrari en oft ódýrari en onnars staðar. IEmI ferðirnar sem fólkið velur njóta þeirra (ef annars einhverj- ir geta notið nokkurs við lestur bókanna). Mig langar til að skjóta því inn hér, að mér þykir grein Eysteins Sigurðssonar í Samvinnunni 2. hefti þ. á. meðal þess gleggsta sem ég hef lesið um þennan umdeilda höfund. — Annars hefur fæstum tekizt að meta verk Guðbergs eins og þau verðskulda og sízt bókmennta- gagnrýnendum er þeir settu hann upp á silfurfák, vansællar minningar. En hvað sem um gagnrýni á Guðberg má segja er hitt víst, að dirfsku þarf til að fjalla um fígúruverk Halldórs Laxness, Áður hörðum höndum - með atrix miiikum höndum Kristnihald undir Jökli, eins og Þuríður Kvaran gerir. Hún ræð- ir um þessa framleiðslu stór- meistarans af meiri hreinskilni, hispursleysi og sannsýni en ég hef séð aðra gera. Gagnrýnend- ur töldu rétt — eða e. t. v. skylt — að gera Laxness ekki lægra undir höfði en Guðbergi, þannig að þessir tveir höfundar hafa að mati bókmenntavita samið mestu öndvegisverk síðustu ára. Líkt og margir aðrir dái ég mjög hin stóru skáldverk H. L., og snilld þeirra þarf ekki að lýsa fyrir þeim sem bækur lesa á þessu landi. Hins vegar hafa mér þótt hin seinni verk hans heldur rýr í roðinu, að ekki sé meira sagt, og því beið ég nýrrar skáld- sögu með nokkurri tortryggni. Síðan las ég bókina, en hún náði engum tökum á mér. Persónurn- ar gufuðu upp, hin tómlega heim- speki rann út í sandinn, heildar- hugsun fannst engin, bókin reyndist hvorki fugl né fiskur. Það vantar í hana lífsneistann, sálina. Hin frábæra stíltækni Laxness er söm við sig og ein- stakir kaflar skemmtilegir og snjallir. En mat mitt á bókinni sem skáldverki hefur ekki breytzt þrátt fyrir endurtekinn lestur. Og ekki urðu skrif gagnrýnenda til að opna augu mín fyrir ágæti bókarinnar. Sumir (svo sem Ó. J. á Alþbl.) stigu í kringum hana eins og kettir í kringum heitan graut, aðrir fóru um hana óljós- um lofsyrðum eins og aðrar bæk- ur H.L., og einn var svo hrein- BÆNDUR: Undirbúið vélar ykkar vel fyrir veturinn. Skiptið um olíu, hráolíu- og loftsíur. Bjóðum yður hinar þekktu FRAMsíur frá Englandi, er við eigum fyrírliggjandi í allar gerðir dráttar- véla og vinnutækja. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Sverrir Þóroddsson og Co., heildverzlun. Tryggvagötu 10 — Pósthólf 611 Sími 23290, Reykjavík. Til frekari þæginda er meðfylgjandi form til útfyllingar: Tegund:........... Gerð:............ Árgerð: ......j j Vélarsteerð: Benzín □ Diesel □ Nafn: ................................................ Heimilisfang:......................................... 63 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.